Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 58
338
ÆGIR
6/92
Útfluttar sjávarafurðii'
Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar oc
Magn lestir Verðmæti þús. kr Magn lestir Verðmæti þús. kr Magn lestir
1. Austurríki _ _ 0 43 -
2. Bandaríkin 5.674 1.612.909 15 14.579 377
3. Belgía 505 88.542 - - 957
4. Bretland 12.185 2.920.267 203 29.078 6.546
5. Japan 7.232 951.543 - - 45
6. Danmörk 1.710 483.015 909 99.865 1.008
7. Finnland 58 12.833 1.662 120.155 -
8. Frakkland 6.267 1.222.819 1.070 201.491 1.520
9. Færeyjar 50 6.645 1 71 -
10. Grikkland 833 118.689 750 205.514 -
11. Holland 272 46.908 101 26.502 328
12. Ítalía 41 6.620 540 176.932 -
13. Luxemburg - - - - 95
14. Noregur 460 90.303 14 2.941 170
15. Portúgal 0 27 1.582 339.441 -
16. Ymis lönd - - - - -
17. Rússland - - - - -
18. Spánn 59 9.160 4.605 1.591.753 -
19. Sviss 3 849 - - 6
20. Svíþjóö 286 70.054 2.096 250.762 34
21. Tékkóslóvakía 21 1.654 0 24 0
22. Taiwan 771 124.761 - - -
23. Þýskaland 4.648 828.035 581 98.794 9.221
24. Önnur-Ameríkulönd 15 2.365 104 34.605 0
25. Afríka - - 25 3.990 -
26. Önnur-Asíulönd 356 47.296 18 1.327 -
27. Ástralía - - 16 6.206 -
Verðmæ1'
þús. kr
Samtals 1992
Samtals 1991
Magnbreyting .
Verðhækkun ..
41.446
43.743
8.645.294
9.292.148
14.292
17.958
3.204.073
4.024.321
-5.25% -6.96%
-1.80%
-20.41%
-20.38%
0.04%
125.354
111.202
859.924
2.678
193.761
140.612
36.910
6.953
18.H6
11.884
11.639
83
836.295
11
20.307
24.287
-16.39%
2.355.452
_X620492,
-10.11
7.50%
Að ofan fer ársfjórðungs yfirlit
yfir útflutning sjávarafurða frá ís-
landi eftir löndum fyrstu þrjá
mánuði yfirstandandi árs. Lesend-
um Ægis er orðið kunnugt hvernig
kennitölum er háttað sem fylgja
neðan við töflu um útflutning
sjávarat'urða til einstakra landa.
Hér skal þó rakið lauslega hvað
þarna stendur að baki. Fyrir neð-
an dálk yfir útfluttar frystar afurðir
er sýnd 5.25% rýrnun í tonnatölu
útfluttra frystra sjávarafurða og
6.96% samdráttur verðmæta.
Samantekið er verðlækkun per út-
flutt kg frystra sjávarafurða 1.8%.
Að magni jókst útflutningur
sjávarafurða um tæp 21% milli
áranna 1991 og 1992. Samdráttur
varð hinsvegar í verðmæti um
rúmlega 5%, en þá er eftir að taka
tillit til breytinga á verðlagi inn-
fiuttrar vöru, þ.e. verðbólgu í við-
skiptalöndum okkar til að hægt sé
að fá raunverulega rýrnun verð-
mæta milli fyrsta ársfjórðungs yf-
irstandandi árs og fyrsta fjórðungs
síðasta árs.
Útflutningsverðmæti allra
helstu vinnslugreinanna, að fisk-
mjölsiðnaðinum einum undan-
skildum, dregst saman. Stafa
minnkandi verðmæti fyrst og
fremst af minnkandi afla.
Ekki virðast miklar líkur til að
fiskveró taki að falla svo nokkru
nemi í bráð. Að undanförnu hetu
nokkuð verið t’jallað í fjölmiðlul^
um vaxandi birgðasöfnun bom
fisks í Bandaríkjunum og ótti o I.
andi um að verð taki að fafia'
Ijósi lítils t'ramboðs á botnfÍ5 a_t
urðum á heimsmarkaði vir ‘
líkur á verðíalli hverfandi á Þe5í
ári og varla heldur á því n*s
nema eitthvað nýtt komi til.
irlýst bann Kanadamanna v
þorskveiðum á stórum svæ L
við austurströndina renna
arstoðum undir núverandi fl
verð. , u
Hinsvegar het’ur bandari
markaðurinn orðið sífellt
aðlaðandi fyrir íslenskan