Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 12
292
ÆGIR
6/92
Heimsaflinn 1990
Aflahæstu þjóðir og mikilvægustu fisktegundir
Inngangur
Það hefur verió venja um langt
árabil að birta tölur um heimsafl-
ann í Ægi þegar tölur eru tilbúnar.
I þessarri grein verður farið
nokkrum oróum um heimsaflann.
Hver þróun at'la einstakra ríkja og
afla helstu fisktegunda hefur verið
undanfarin ár. Gengið er frá FAO-
tölum yfir aflann þegar þær liggja
fyrir í flestum löndum. At' því leið-
ir að tölur yfir heimsaflann eru
orónar tveggja ára gamlar þegar
að útgáfu er komið. Þessvegna
verður einnig fjallað hér um nýrri
tíðindi eftir því sem þau hafa
borist Ægi.
Upplýsingar um heimsaflann
eru settar fram í töflum með hefð-
bundnum hætti, en einnig er þró-
un mála yfir lengri tíma rakin á
mynd.
Heimsaflinn,
50 aflahæstu þjóðirnar
I töflu 1 geta lesendur Ægis séð
heildaraflamagn og afla 50 helstu
fiskveiðiþjóðanna. Rétt er aó vara
lesendur vió að tölur um
heimsaflann sem áður hafa birst í
Ægi geta verið nokkuð frábrugðn-
ar tölum í töflu 1, en þaó stafar af
því að FAO áætlar afla þeirra
ríkja sem ekki hafa lokið gagna-
söfnun þegar skýrslan er gefin út.
Á línuriti 1, sést þróun
heimsaflans frá 1977. Árið 1977
nam heildaraflinn rúmum sextíu
og átta milljónum tonna og hefur
því aukist síðan um tæplega tutt-
ugu milljónir tonna. Nú er Ijóst af
leiðréttum tölum fyrir árið 1989
aó heimsaflinn fór þá í fyrsta sinn
yfir 100 milljón tonn. Aukning
aflans hefur verið mishröð milli
ára, en eins og sagt var frá í 8.tbl
Ægis 1991 þá var ýmislegt sem
benti til þess að hægja færi á afla-
aukningunni. Aflaaukningu sem
átti sér stað á árinu 1989 var aó
mestu hægt að rekja til aukinna
ansjósuveiða vió S-Ameríku, en
eins og flestir vita er afli af
ansjósu óstöðugur í meira lagi.
Eins og sést neðst í töflu 1 þá
hafa þau tíðindi gerst, í fyrsta sinn
í áratugi, að heimsaflinn minnkar
milli ára. Afli ársins 1990 var að-
eins 97.245.600 tonn eða rúmum
3 milljónum tonna minni en árið
áður. Vakin var athygli á minnk-
andi vexti heimsafla í 7. tbl. Ægis
1989, svo minni aíli kemur ekki á
óvart. Fiskafli dreginn úr sjó hefur
sín takmörk, eins og íslendingLI,ri
er fullkunnugt. Á móti aukinH
sókn nýfrjálsra ríkja og þróunar
landa á sfn heimamið koma
minnkandi úthafsveiðar iðnrikl
anna. Auk þess sem stærstu
fisk-
stofnar heimshafanna hafa veri
fullnýttir og ofnýttir hver af öor
um. í mörgum tilfellum hefur ve'
ið um hreina rányrkju að ræö‘-
Framboð sjávarafla er því ta^
markað. Hinsvegar viróist oen<-
anlegt framboð spámanna sem
bjóða fram vannýtta fiskstotna
sem virðast hvergi vera til nema
þeirra eigin hugskoti. Um veN
lega aukningu afla úr sjó ver r
ekki að ræða fyrr en arðvaen e
aðferó finnst til að nýta st0,nn
svit'dýra. Flestir þekkja ^in,
geysistóra stofn Suðurhat’s, krl^
inn, en ýmsar tilraunir hafa verl
Línurit 1
Heimsaflinn 1977-1990
Milljón tonn
1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990
Heimild: Útvegurog Skýrsla FAO 1990.