Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Síða 49

Ægir - 01.06.1992, Síða 49
6/92 ÆGIR 329 Ve'r e'ns manns klefar fyrir skipstjóra og vélstjóra og Veir 2ja manna klefar. B.b.-megin þar fyrir at'tan er D°rósalur og eldhús (samliggjandi), þvottaherbergi ^ ^ sturtu og salernisklefa, og matvælageymsla og s akkageymsla aftast. Fyrir matvæli eru frystiskápur °8.kæliskápur í borösal. /úöir eru einangraðar með steinull og klæddar plasthúóuðum spónaplötum. Vinnuþiifar: ^'nnuþilfar fyrir línuveióar, svo og t'iskaðgerð og a ed6°ndlun á fiski, afmarkast af íbúðarými að fram- sl- °8 b.b.-megin og skut að aítan. Vinnuþilfari er 'Pt ■’ tremra og aftara rými. I. rernst s.b.-megin á vinnuþilfari er síðulúga fyrir 'nudrátt og línulagningslúga er á skut. . hemra rými á vinnuþilfari eru aðgerðarborð, atFnker og þvottaker. ydr línuveiðar er línuvélasamstæða frá Mustad un 'Yrir kZ-króka, staðsett í at'tara rými. Uppstokk- arvél af gerð SPC 10S er s.b.-megin t'remst í þessu a tT1,1' en h'nustokkar aftast fyrir miðju ásamt beiting- af gerð EMS-O, b.b.-megin vió stokkaraðirnar. g 'nnstokkum er unnt að koma íyrir 22000 krókum. e'juskurðarvél er frá Stranda Motorverksted. 0 ,ndir neðra þilfari, aftan vélarúms, er einangruð æ d beitugeymsla, búin blásturskælingu. ste' V?88'r °§ l°ft vinnuþilfars er einangrað með 'null 0g |<|ætt innaná með plasthúðuðum kr°ssviói. Fiskilest: gey'Sk'!eSt, er um m3 að stærð og gerð fyrir Iggt^ u u fiski í körum, og er unnt að koma fyrir í an 7660 lítra og 14 370 lítra körum. Lestin er ein- Urn',U með polyurethan og klædd með plasthúðuð- ^ r°ssviði, og búin blásturskælingu. Á efn'. -est er e'tt lestarop með lúguhlera á karmi. sarr, ^ blIfaci, upp af lestarlúgu á neðra þilfar, er Fyriraraffnd' losunarlúga. anermingu á fiski er losunarkrani. ZU^naður’ iosunarbúnaður: S0nur unúnaður er vökvaknú inn frá J.K. Joensen & akker- er um a0 ræ0a línuvinda, bólfæravindu og Um . 'sv'ndLi. Þá er skipió búið tveimur vökvaknún- k>nuv‘Un1, ^ico °8 ^'ak)- gegnt y.'núa er fremst s.b.-megin á vinnuþilfari, O40 rattarlúgu. Vindan er af gerð Oilwind 07- vinHa ,etra þilfari, s.b.-megin aftantil, er bólfæra- Aftan §erÖ °ilwind 07-07. TiCOaf V'ð yúrbyggingu, s.b.-megin, er krani frá Lerð Marine 100, lyftigeta 1.1 tonn við 8.0 m Uppstokkunarvél og línustokkar á vinnuþilfari. Ljós- mynd: Tæknideild /JS. arm, búinn vindu. Kraninn gegnir því hlutverki aó lesta beitu í beitufrysti. Framan við lestarlúgu á efra þilfari er losunarkrani frá Hiab af gerð 120 Seacrane, lyftigeta 1.38 tonn við 8.2 m arm, búinn 2ja tonna vindu með 38 m/mín hífingahraða. Framarlega á efra þilfari er akkerisvinda af gerð Oilwind 22-06, búin tveimur tromlum (önnur útkúp- lanleg) fyrir akkerisvír. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 805 DA, 48 sml ratsjá meó dags- birtuskjá og AD 10S gyrotengingu Ratsjá: Furuno 1800 Seguláttaviti: Neptun H. Iversen, spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Sperry SR 130 Sjálfstýring: Robertson AP9 Mk II Vegmæiir: Ben Amphitrite 210 Örbylgjumiðunarstöð: FurunoFD525 Loran: Tveir Furuno LC 90 Leiðariti: Furuno CD 2200 með CD 141 litmynda- skjá og MT 100 segulbandi Dýptarmæiir: Furuno FE 881 Mk II, pappírsmælir Dýptarmælir: Furuno FCV 121, litamælir Talstöð: Skanti TRP6000, miðbylgjustöð Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT2047, 55 rása (dup- lex) Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor kall- kerfi og Skanti WR 6020 vörð. Pá er í skipinu sjón- varpstækjabúnaður frá Hitachi fyrir milliþilfarsrými, með tveimur tökuvélum og skjá í brú. Af öryggis- og björgunarbúnaói má nefna: Tvo 10 manna Autoflug gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reykköfunartæki.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.