Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1992, Side 42

Ægir - 01.06.1992, Side 42
322 ÆGIR 6/9: NÝ FISKiSKIP I þessu tölublaði Ægis birtast lýsingar á fjórum inn- fluttum fiskiskipum, sem bættust við flotann á síð- asta ári. Um er að ræða tvö sérhæfð línuveiðiskip, annað með búnað til heilfrystingar, einn rækjutogbát með frystibúnaði og álbát. Skotta HF 172 Nýtt fiskiskip bættist við flotann 15. maí á sl. ári, er Skotta HF 172 kom til heimahafnar sinnar, Hafnar- fjarðar. Skip þetta, sem áður hét Imaq-Fisk, er keypt frá Grænlandi og er smfðað árið 1986 (afhent í janú- ar) hjá Solstrand Slip & Baatbyggeri A/S, Tomrefjord í Noregi, smíðanúmer 43. Skrokkur skipsins var smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verksted A/S í Revs- nes. Skotta HF er annað skipið frá umræddri stöð 1 lS' lenska fiskiskipaflotanum, hið fyrra er iínubáturino Ásgeir Frímanns ÓF (sjá 11. tbl. ‘90). Á móti Skotto HF hverfa úr flotanum Már GK 55 (23), 101 rúmlests stálbátur, smíðaður í A-Þýskalandi árið 1960, °S Sævaldur SH 219 (279), 9 rúmlesta furubátur srriið- aður árið 1961. Auk þess hverfa úr rekstri tveir opn'r bátar. Skipið er tveggja þilfara frambyggt, sérbyggt 11 línuveiða með línuvélasamstæðu og búið ti/ heilfrýst' ingar. Skipið er í eigu Skottu hf., Hafnarfirði. Skipstjóri s skipinu er Gerðar Þórðarson og yfirvélstjóri Hallgr"11' ur Guðsteinsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Siþ' urður Aðalsteinsson. Skotta HF 172. Myndin er tekin er skipið bar nafnið Imaq-Fish.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.