Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1993, Page 5

Ægir - 01.01.1993, Page 5
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86. ÁRG. l.TBL. JAN. 1993 Bjarni Kr. Grímsson: Hugleiðingar um sjávarútveg..................... Þór Jakobsson og Friörik Friöriksson: Konráð Gíslason kompásasmiður............... 3 Islenskar sjávarafurðir hf.................... 9 Friðrik Friðriksson: Frá Noregi .............. 10 Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar Jónsson, Gunnar Stefánsson, Ólafur K. Pálsson og Sigfús A. Schopka: Stofn- rnæling botnfiska á íslandsmiðum 1992 .... 14 Jakobjakobsson: Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1993 ............... 28 Ur Bernótusrímum........................... 30 Töflur Afla-og virðisyfirlit 1992 og 1991 ........ 26 Htgerð og aflabrögð í nóvember 1992 ....... 32 Heildaraflinn í desember og janúar-desember 1992 og 1991.............................. 52 Fiskaflinn í september og janúar-ágúst 1992 .. 54 ísfisksölur í desember 1992 ............... 56 Isfisksölur í janúar 1993 ................. 56 Ffá tœknideild Amar HU 1 ................................. 40 Kværner-Golar sorpbrennsluofn.............. 51 7 Mesta öryggið er fólgið í samanburði á mælingum tækja sern eiga að sýna það sama en eru ólíkrar gerðar. Konráð gefur joetta vísinda- lega heilræði af alvöruþunga og á það svo sannarlega við á öld framfara, nýrra áhalda og tækni. 10 Nýjustu tölur Norðmanna um útflutning sjávaraf- urða á síðasta ári gera ráð fyrir 3% verðmætaaukn- ingu, en magn- aukningu sem nemur 11%, eða alls 123.000 tonn- um. Alls nam út- flutningur norskra sjávarafurða um 143 milljörðum króna. 25 Sjávarhiti var víða mun hærri en oftast áður, einkum hiti við botn. Yfirborðshiti var nær meðallagi síðustu ára. Aldursdreif- ing þorsks var ntjög svipuð og 1991 og einkenndist af samfelldri röð lélegra eða nær uppurinna árganga. í aldursdreifingu ýsu bar mest á tveimur árgöngum frá 1989 og 1990. Aldursdreifing steinbíts einkenndist af 3-13 ára fiski. Hlgefandi: Fiskifélag íslands, Höfn við Ingólfsstræti. Pósthólf 820, 121 Reykjavík, sími 91-10500, bréfsími 91-27969, Farsími ritstjóra 985-34130. Útgáfuráð: Ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn og auglýsingar: Ari Arason, Bjarni Kr. Grímsson og Friðrik Friðriksson (umsjón með 1. tbl.). Ábyrgðarmaður: Bjarni Kr. Grímsson. Hönnun, umbrot og prófarkir: Skerpla, Suðurlandsbraut 10, sími 91-681225. Filmuvinna, prentun °8 bókband: Prentsmiðja ÁrnaValdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega. Eftirprentim heimil Jé. hdflldar getið. ........................................ZZ____________________________________________ 4 a.ar-stf* ** r-TBL. 1993 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.