Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1993, Qupperneq 9

Ægir - 01.01.1993, Qupperneq 9
..Tveir voru í koju, en þá skiptust menn á um að vera í koju.“ Aö sögn Konráðs fengu menn helminginn af því sem þeir veiddu. Örlagaspor Nám og upphaf starfs Árið 1927 tók Konráð próf í Stýri- mannaskólanum, en árið eftir fór hann til Englands til náms á áttavita- verkstæði. í samtali við Sigurð Björnsson loftskeytamann á „Sur- prise“ hafði borist í tal að gagn og gaman yröi að læra að leiðrétta átta- vita og varð úr að Konráð tók sér ferð á hendur utan til náms. Hann hafði áður séð auglýsingar í enska sjómannaalmanakinu, m. a. frá fyrir- tækinu John Lilley &. Gillie Ltd. Hann hafði þá skrifað nokkrum fyr- irtækjum og fengið Iroð um að vera viö áttavitafyrirtæki í North Shields, sem er í norðausturhluta Englands, skammt frá ánni Tyne og ekki langt frá Newcastle. Konráð dvaldist síðan þar viö nám á verkstæðinu í sex mánuði árið 1928. Um þessar mundir hafði Páll Halldórsson, skólastjóri Stýrimanna- skólans í Reykjavík, haft með hönd- um leiðréttingar á áttavitum i skip- um. Konráð greinir frá því að fram til ársins 1928 hafi venjúlégt alkóhól verið notað í áttavitum á íslenskum skipum, en á bannárunum sem al- þingi ákvað hafði verið tekiö upp á Því að nota metýlalkóhól. „Páll var mikill bindindismaður og var á móti Því að alkóhól væri notað,“ segir Konráð. hegar hér er komið sögu byrjar Konráð, með próf upp á vasann, smám saman að leiðrétta attavita. Raunar gat hann ekki hafið störf vafningalaust, því að Páll Halldórs- son kvað vottorðið frá verkstæðinu í Englandi segja það eitt að hann hefði dvalist hjá þeim! Hvergi væri vottfest að hann kynni til verka. Konráð skrifaði því eftir skýrara vottorði og fékk það um hæl. löf þessi reyndist svo eiginlega vera óþörf. Það kom nefnilega á daginn í viötali við atvinnumálaráðherra, sem Konráð gekk fyrir, að sá gat hvorki bannað né leyft starfsemi þá sem Konráð hyggðist hefja. Svo að Kon- ráð bara byrjaði. En í fyrstu var að vísu ekki mikið um vinnu, svo að hann drýgði tekjurnar með því að lesa með stýrimannanemum. Konráð auglýsti í Morgunblaðinu að hann sæi um kompásaviögeröir. Taxti hans var sá enski, þ.e.a.s. hann umreiknaði ensk pund i ís- lenskar krónur, en skilyrði um slík- an taxta hafði fyrirtækið sett sem hann lærði hjá. Konráð hélt tengsl- um við erlenda starfsbræður og þegar síðari heimsstyrjöldin skall á komu bresku og norsku skipin hér um slóðir til Konráðs. Félagsstörf Verkstœöi Afdrifaríkt vökvabann Gestgjafi okkar spyrjenda lét til sín taka í félagsmálum strax á þess- um árum. Hann var formaður Skiþ- Áttavitinn var einfaldur að gerö í upphafi, en reynsla sjófarenda og rannsóknir frœðimanna urðu fil þess að hann breytti um svip og varð œ fullkomnari. Hér getur aö líta óttavita fró því um miðja nítjóndu öld. 1. TBL. 1993 ÆGIR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.