Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Síða 32

Ægir - 01.01.1993, Síða 32
Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1993 Allmörg undanfarin ár hefur úthald rannsóknaskipanna veriö miðað við 8-9 mánuði á ári vegna takmarkaðra fjárveitinga. Á þessu hefur nú orðið sú breyting að viðbótarfé hefur fengist til fjölstofnarannsókna og rannsókna á hrygningasvæðum þorskstofnsins. Það er einkum af þessum sökum að úthald r.s. Árna Friðrikssonar og r.s. Bjarna Sæmundssonar er nú að miklu leyti samfellt allt árið þannig aö skipin eru nánast fullnýtt. JakobJakobsson. Rs. Árni Friöriksson Leið nr. Dags. Verkefni Athafnasvæði Verkefnisnúmer i. 4.1.—30.1. Stofnmæling loðnu SA-, A- og N-land 23.02, 23.03 (Fjölstofnaverk.) og síldar 23.06,15.06 2. 15.2-25.2. Tilraunir með seiðaskilju N-land 25.07 3. 3-3—16.3. Loðna þorskur (Fjölst. verk.) V-land 20.15 Hringrás kolefnis V-land 13.06 4. 30.3—6.4. Þorskklak og hrygningarrannsóknir SV-land 26.50 Þorskgildra 25.13 5. 13.4.-20.4. Þorskklak og hrygningarrannsóknir SV-land 26.50 6. 2.5.—8.5. Þorskklak og hrygningarrannsóknir SV-land 26.50 7. 10.5-12.5. Hringrás kolefnis V-land 13.06 8. 17.5.-21.5. Kvörðun Hvalfjörður 23.05 9. 25.5.-27.5. Hringrás kolefnis Botnhreinsun V-land 13.06 10. 14.6.-16.6. Hringrás kolefnis V-land 13-06 11. 18.6-2.7. Loöna - áta (Fjölstofnaverk.) N-land 20.14,15.03,15.06 12. 7.7-29.7. Stofnmæling úthafsrækju N-land 22.07,15.06 Hringrás kolefnis V-land 13.06 13. 4.8.—2.9. Fiskungviði Hringferð 22.02,16.01,13.05 20.07, 28.15,13-01 13.04, 15.06, 14.02 14.08 14. 15.9.-30.9. Fæða þorsks Hringferð 20.16,15.06 15. 13.10.-15.10. Hringrás kolefnis V-land 13-06 16. 18.10.-5.11. Stofnmæling loðnu V- og N-land 23.01,15.06 17. 15.11.-17.12, Stofnmæling síldar Hringferö 23-03 Hringrás kolefnis 13.06 28 ÆGIR l.TBL. 1993

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.