Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 52

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 52
geröarvélar eftir aö hafa legiö í körum, gerir fyrirkomu- lag ráö fyrir blóðgun, slægingu og hausun í þremur aö- gerðarvélum. Frá aögeröarvélum fer aflinn meö færi- böndum aö fjórum tímastilltum þvottavélum (körum) og frá þeim í fjögur geymslukör. Ef mikið berst aö er mögu- legt aö handblóöga í geymslukör (blóðgunarkör). Ef hausar eru nýttir flytjast þeir meö færibandi í sér geymslukar b.b.-megin viö geymslukör fyrir bolfisk. Flakavinnsla, bolfiskur: Vökvaknúinn oþnunarbúnað- ur framan á geymslukörum hleyþir aflanum inn á færi- bandakerfi, þversum framan viö kör, sem flytur yfir í s.b.-síöu aö safnkörum, þaðan sem mötun í flökunar- og roðflettivél á sér stað. Frá henni flytjast flökin aö snyrti- boröi og síðan að sjálfvirku vigtunar- og flokkunarborði og síöan aö pökkunarborði. Heilfrysting, karfi/grálúða o.fl.: Aflinn flyst með sama færibandakerfi frá móttöku aö tveimur hausunarvélum með innyflasugu, s.b.-megin á vinnsluþilfari. Frá þeim fer karfinn (eöa grálúðan) meö tröppubandi í tvö geymslukör s.b.-megin, eöa beint inn á færiband framan við geymslukör. Eftir flutning að safnkörum b.b.-megin fer aflinn aö flokkunaraöstööu og þaöan aö þvotta- og litunarkari og frá því aö vigtunar- og pökkunarborði. Fiskúrgangw: Úrgangur frá einstökum fiskvinnsluvél- um fer meö færibandakerfi í stokk og þaðan útbyröis. Jafnframt er mögulegt aö taka hausa til vinnslu í sér vinnslulínu framan við geymslukör. Um er aö ræöa tvær vinnsluvélar sem vinna fés, gellur og kinnar. Fiskvinnslntœki: í skipinu éru eftirtalin fiskvinnslu- tæki: Tvær Baader 162 og ein Baader 166 slægingar- og hausunarvélar fyrir bolfisk; ein Baader 185 PK tölvustýrð flökunar- og roðflettivél fyrir bolfisk; tvær Baader 424 hausunarvélar (nteö sameiginlegri innyflasugu) fyrir karfa og grálúöu; tvær Mesa vinnsluvélar, önnur til aö vinna fés og hin til aö vinna gellur og kinnar; fjórar Mar- el tölvuvogir, ein Strapack bindivél og ein blekmerkivél. Frysting: Búnaöur til frystingar er frá Kværner-Eureka og samanstendur af þremur sjálfvirkum plötufrystum og tveimur handvirkum plötufrystum, sólarhringsafköst samtals 60 tonn. Búnaður er eftirfarandi: Sjáfvirkir: Prír láréttir 11 stöðva plötufrystar af gerö KBHA-12-2330-64/100 (88 pönnu), afköst 11.2 tonn á sólarhring hver miöað viö 60 mm blokk. Handvirkir: Tveir láréttir 15 stööva plötufrystar af gerð KBH 16-2180-85/35 (120 pönnu), afköst 13 tonn á sólarhring hvor miöað viö 60 mm blokk. Sjálfvirkni búnaðurinn er frá Kværner-Odim. Eftir aö búiö er aö pakka afurðunum í öskjur, sem komið er fyrir í pönnunum, fara pönnurnar sjálfvirkt inn í frystitækin. Sjálfvirki búnaðurinn sér einnig um aö losa pönnurnar úr tækjunum og einnig öskjurnar úr pönnunum með sjálfvirkum úrsláttarbúnaöi, og fara pönnurnar meö færi- bandi í þvott og þaðan aö pökkunarborði til endurfyll- ingar. Frosnu öskjurnar fara með sér færibandi að pökk- unar- og bindiaðstöðu, þar sem öskjunum er handraðað í kassa og bundiö um í bindivél og kassarnir merktir meö sjálfvirkri merkivél. Frá bindivélinni fara kassarnir aö lyftu sem flytur afuröir í lest. í þilfarshúsi, s.b.-megin á togþilfari, er ísvél frá Sunwell, af gerö 1G 2.5-SW6, afköst 2.5 tonn á sólar- hring. ísvélin framleiðir svonefndan krapaís, sem notað- ur er til að kæla fisk í móttöku eöa geymslukörum. Loft og síður vinnslurýmis erti einangruö meö steinull og klætt er með plasthúöuðum krossviði og ryöfríu stáli neðst í síðum. Fiskilestar (frystilestar): Almennt: Rými undirlesta er um 1354 m3, skipt í fremri (aðallest), 1088 m3 frystilest, og aftari lest, 266 m3 þurrlest hugsuð fyrir fiskimjöl. I lurð er á milli lesta. Að- allest er útbúin fyrir geymslu á frystum afuröum (-30°C) í kössum. Fremst á milliþilfari er 179 m3 einangruö og klædtl lest, án kælingar, nýtt sem umbúðalest. Frágangw, búnaðw: Síður, þil og loft undirlesta eru einangruð með steinull og klætt er með vatnsþéttum, plasthúðuðum krossviöi, nema neðsti hluti í síöum er einangraður með froðuplasti og klætt með stáli. Gólf eru einangruð með froðuplasti, með steypulagi ofan á, og trégrindur. Milliþilfarslest er einangruð og klæcld hlið- stætt. Aöallest er kæld með kælileiðslum í lofti lestar og skipt í hólf með álborðauppstillingu. Flutningur frá vinnsluþilfari í lest fer fram nteð sér- stakri lyftu frá Odim, staösett aftast í milliþilfarslest. Frá lyftu tekur viö sjálfvirkt færibandakerfi (hringlaga) frá Odim, sem er tæmt eftir aö það er fullt af pökkum. Lúgubúnaðw, afferming: Tvö lestarop eru á aðallest, annað aftast og hitt fremst, með álhlerum á lágum körm- um. Niðurgangslúga er framantil s.b.-megin. Á þurrlest (mjöllest) eru tvær smálúgur. 48 ÆGIR l.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.