Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 54

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 54
Losunarkranar: B.b.-megin á framlengdu bakkaþilfari er losunarkrani af gerð PKM 70000 með húsi, lyftigeta 5.0 tonn við 14 m arm, búinn 6 tonna vindu. Á bátaþilfari framan við brú, b.b.-megin, er losunar- krani af gerð PSM 22000, lyftigeta 2.0 tonn við 11 m arm, búinn 2ja tonna vindu. Akkerisvinda: Á bátaþilfari framan við brú, í sérstöku húsi, er akkerisvinda af gerð BÓMG4185-2KC-2N. Vindan er búin tveimur útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur koppurn og knúin af einum MG4185 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á kopp er 10 tonn og tilsvarandi dráttar- hraði 60 m/mín. Kapalvinda: Aftast á toggálgapalli er kapalvinda (fyrir Simrad höfuðlínusonar og Elac höfuðlínumæli) af gerð UM2202. Vindan er búin tromlu, 440 mmo x 1000 mmo x 1000 mm, sem tekur 4700 m af 11 mm kapli, togátak (á 1. lag) er 5.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 86 m/mín. Rafeindatœki, tœki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 2030S (10 cm S) með RP2 innb. plotter, 120 sml ratsjá með litadagsbirtuskjá. Ratsjá: Furuno FAR 2822 (3 cm X) með RPl6 innb. plotter, 120 sml ARPA ratsjá með dagsbirtuskjá; með AD 100 gyrotengingu, RJ5 skipti milli skannera og FR 1500 aukaskjá. Seguláttaviti: C. Plath, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: C. Plath, Navigat XII. Sjálfstýring: Tvær C. Plath, Navipilot V, með tengingu við gyro- eða seguláttavita. Vegmœlir: C. Plath, Naviknot III Örbylgjumiðunarstöð: Furuno FD 527. Loran: Furuno LC 90 MK II Loran: Raytheon, Raynav 780. Gervitunglamóttakari: Furuno GP 500 (GPS). Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, Navtrack XL (GPS). Leiðariti: Macsea, stjórntölva. Dýptarmœlir: Atlas, 792DS Fischfinder, sambyggður mælir með litaskjá og skrifara, tveggja tíðna (33 og 100 KHz) með veltibotnstykki. Dýptarmœlir: Elac, LAZ 4420, sambyggður mælir með 20” litaskjá og skrifara, tveggja tíðna (24 og 30 KHz), 2.2 KW sendiorka. Dýptarmœlir: Elac, FES 2600 með 20” litaskjá, tveggja tiðna (24 og 30 KHz), 2.2 KW sendiorka. Höfuðlínusonar: Simrad FS 3300 (kapalmælir) með einu höfuðlínubotnstykki og CF140 litaskjá. Höfuðlínumœlir: Elac, NES 14/DAZ 26 (kapalmælir), með tengingu við Elac dýptarmæla. Höfuðlínusjá: Kaijo Denki KCN 300 (þráðlaus), rneð litaskjá. Aflamœlir: Scanmar CGM03 (litaskjár) með SRU400 móttakara, tveimur trollaugum og tilheyrandi búnaði. Talstöð: Skanti TRP 8400 D, 400 W mið- og stutt- bylgjustöð. Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, duplex. Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 2048, simplex. Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 214. Sjávarhitamælir: Furuno T2000. Vindmœlir: Koshin Denki KB-101T, vindhraða- og vindstefnumælir. Auk ofangreindra tækja er Amplidan Commander 1500 kallkerfi, símkerfi frá Skiparadíó (Alcatel), Skanti WR 6000 vörður, Sailor R2022 móttakari, Sailor CRY2001 dulmálstæki, Standard C gervitunglatelex TT3020B, Sharp telefax og Furuno NX500 navtex. í skipinu er olíu- rennslismælir frá VAF Instrument og Wichmatic álags- mælir fyrir áðalvélarbúnað. Þá er í skipinu sjónvarps- tækjabúnaður frá Hitachi með tökuvélum (á togþilfari og vinnsluþilfari) og skjám í brú og vindustjórnklefa. Á skrifstofu á vinnsluþilfari er tölva með prentara fyrir vinnsluskráningu. Aftast í brú eru stjórntæki frá Brattvaag fyrir togvind- ur, flotvörpuvindu og kapalvindu. Jafnframt eru togvind- ur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni Synchro 2010 með átaks- og víralengdarmælum, tveimur stjórnborðum í brú o.fl. í sérstökum vindustjórnklefa, aftast á togþilfari, eru stjórntæki frá Brattvaag fyrir allar Brattvaag vindur til veiða. Þá er þar einnig stjórnun á ísgálgum, flottrolls- blökkum og skutrennuloka. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Sex manna DSB slöngubát með 25 ha utanborðsvél, tvo tólf manna og fjóra tíu manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reykköfunartæki. 50 ÆGIR l.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.