Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 54
Losunarkranar: B.b.-megin á framlengdu bakkaþilfari
er losunarkrani af gerð PKM 70000 með húsi, lyftigeta
5.0 tonn við 14 m arm, búinn 6 tonna vindu.
Á bátaþilfari framan við brú, b.b.-megin, er losunar-
krani af gerð PSM 22000, lyftigeta 2.0 tonn við 11 m arm,
búinn 2ja tonna vindu.
Akkerisvinda: Á bátaþilfari framan við brú, í sérstöku
húsi, er akkerisvinda af gerð BÓMG4185-2KC-2N. Vindan
er búin tveimur útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur
koppurn og knúin af einum MG4185 vökvaþrýstimótor,
togátak vindu á kopp er 10 tonn og tilsvarandi dráttar-
hraði 60 m/mín.
Kapalvinda: Aftast á toggálgapalli er kapalvinda (fyrir
Simrad höfuðlínusonar og Elac höfuðlínumæli) af gerð
UM2202. Vindan er búin tromlu, 440 mmo x 1000 mmo
x 1000 mm, sem tekur 4700 m af 11 mm kapli, togátak
(á 1. lag) er 5.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 86
m/mín.
Rafeindatœki, tœki í brú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FR 2030S (10 cm S) með RP2 innb.
plotter, 120 sml ratsjá með litadagsbirtuskjá.
Ratsjá: Furuno FAR 2822 (3 cm X) með RPl6 innb.
plotter, 120 sml ARPA ratsjá með dagsbirtuskjá; með AD
100 gyrotengingu, RJ5 skipti milli skannera og FR 1500
aukaskjá.
Seguláttaviti: C. Plath, spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: C. Plath, Navigat XII.
Sjálfstýring: Tvær C. Plath, Navipilot V, með tengingu
við gyro- eða seguláttavita.
Vegmœlir: C. Plath, Naviknot III
Örbylgjumiðunarstöð: Furuno FD 527.
Loran: Furuno LC 90 MK II Loran: Raytheon, Raynav
780.
Gervitunglamóttakari: Furuno GP 500 (GPS).
Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, Navtrack
XL (GPS).
Leiðariti: Macsea, stjórntölva.
Dýptarmœlir: Atlas, 792DS Fischfinder, sambyggður
mælir með litaskjá og skrifara, tveggja tíðna (33 og 100
KHz) með veltibotnstykki.
Dýptarmœlir: Elac, LAZ 4420, sambyggður mælir með
20” litaskjá og skrifara, tveggja tíðna (24 og 30 KHz), 2.2
KW sendiorka.
Dýptarmœlir: Elac, FES 2600 með 20” litaskjá, tveggja
tiðna (24 og 30 KHz), 2.2 KW sendiorka.
Höfuðlínusonar: Simrad FS 3300 (kapalmælir) með
einu höfuðlínubotnstykki og CF140 litaskjá.
Höfuðlínumœlir: Elac, NES 14/DAZ 26 (kapalmælir),
með tengingu við Elac dýptarmæla.
Höfuðlínusjá: Kaijo Denki KCN 300 (þráðlaus), rneð
litaskjá.
Aflamœlir: Scanmar CGM03 (litaskjár) með SRU400
móttakara, tveimur trollaugum og tilheyrandi búnaði.
Talstöð: Skanti TRP 8400 D, 400 W mið- og stutt-
bylgjustöð.
Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, duplex.
Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 2048, simplex.
Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 214.
Sjávarhitamælir: Furuno T2000.
Vindmœlir: Koshin Denki KB-101T, vindhraða- og
vindstefnumælir.
Auk ofangreindra tækja er Amplidan Commander
1500 kallkerfi, símkerfi frá Skiparadíó (Alcatel), Skanti
WR 6000 vörður, Sailor R2022 móttakari, Sailor CRY2001
dulmálstæki, Standard C gervitunglatelex TT3020B,
Sharp telefax og Furuno NX500 navtex. í skipinu er olíu-
rennslismælir frá VAF Instrument og Wichmatic álags-
mælir fyrir áðalvélarbúnað. Þá er í skipinu sjónvarps-
tækjabúnaður frá Hitachi með tökuvélum (á togþilfari og
vinnsluþilfari) og skjám í brú og vindustjórnklefa. Á
skrifstofu á vinnsluþilfari er tölva með prentara fyrir
vinnsluskráningu.
Aftast í brú eru stjórntæki frá Brattvaag fyrir togvind-
ur, flotvörpuvindu og kapalvindu. Jafnframt eru togvind-
ur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni Synchro 2010
með átaks- og víralengdarmælum, tveimur stjórnborðum
í brú o.fl. í sérstökum vindustjórnklefa, aftast á togþilfari,
eru stjórntæki frá Brattvaag fyrir allar Brattvaag vindur til
veiða. Þá er þar einnig stjórnun á ísgálgum, flottrolls-
blökkum og skutrennuloka.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Sex manna
DSB slöngubát með 25 ha utanborðsvél, tvo tólf manna
og fjóra tíu manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla
og reykköfunartæki.
50 ÆGIR l.TBL. 1993