Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 26
getið, að maður, sem sætt hefir skilorðsdómi, er svipt hefir liann borgararéttindum fyrir gildistöku laga 22/1955, er ekki talinn liafa flekkað mannorð vegna þessa dóms eftir að þau lög náðu gildi, sbr. nú 61. gr. 2. málsgr. ligl. og meginregluna í 2. gr. hgl. Með siðferðislegum annmörkum er í 8. gr. laganna ált við ýmis konar þverbresti í fari manna, svo sem að menn hafi hlotið refsidóma fyrir atferli, þótt það verði ekki lalið svívirðilegt að almenningsáliti, ættleiðingarbeiðandi er drykkju- og óreglumaður eða eiturlvfjaneytandi eða kunn- ur að ósiðrænni liáttsemi, þ. á m. brottaskap og harðýðgi við börn o. s. frv. Hvers konar refsidómur sem er þarf vit- anlega ekki að koma að sök, taka verður afstöðu til þessa atriðis hverju sinni, og skiptir þá máli, fvrir hvaða brot var dæmt, atvik að broti, liversu langt er umliðið frá refsi- dómi, hegðun manns og hagir eftir það o. m. fl. Heilbrigðislegir annmarkar geta bæði stafað af líkam- legri og geðrænni vanheilsu, og verður vfirleitt að krefjast þess, að viðkomandi sé ekki haldinn neinum þeim sjúk- dómi, sem dregur úr líkum fyrir þvi, að liann geti veitt baiTii bæfilegt uppeldi. Um aðilja, sem liefir smitnæma berklaveiki, sjá 13. gr. 1. 66/1939, og um mann með smit- næmum kynsjúkdómi, sjá 14. gr. 1. 91/1932. Kynferðisleg- ur misþroski hjá ættleiðingarbeiðanda gerir það að sjálf- sögðu sérstaklega varbugavert að fallast á umsókn. Geð- ræn vanheilsa mun yfirleitt taka fyrir ættleiðingu, en þó væri hugsanlegt, að leyfi vrði veitt til ættleiðingar, ef geð- sýki væri bötnuð. Fjárhag ættleiðingarbeiðanda verður að vera svo farið, að bann geti séð barni sæmilega farborða. Maður, sem væri á opinberu framfæri, gæti yfirleitt ekki fengið ætt- leiðingarleyfi eða maður, sem býr við mjög stopulan og óskipulegan bag, eða er fullkominn óreiðumaður í fjár- málum. örvrkja, sem væri eignalaus og hefði litla tekju- von, mvndi og naumast verða veitt leyfi til ættleiðingar, þótt að vísu verði i öllum þessum tilvikum að gæta að sér- 88 Tímarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.