Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Side 53
og eftir aðra frændur kjörforeldris síns. Hér verða því al- ger fjölskylduskipti við ættleiðinguna að því er varðar erfðarétt og erfðatengsl.1) Eftir dönsku lögunum er þó heimilt að kveða svo á í ættleiðingarleyfi samkv. ósk ætt- leiðenda, að erfðatengsl haldist milli kjörbarns og ættingja þess. Lausn nýju ættleiðingarlaganna á Norðurlöndum byggist á þeim sjónarmiðum, sem gætir æ meir við ætt- leiðingarlöggjöf, ekki sízt í Bretlandi og Frakldandi, að affarasælast sé fyrir barnið sjálft, að það tilheyri aðeins einni fjölskyldu, fjölskyldu kjörforeldra, og vænlegast sé til góðs uppeldisárangurs að rjúfa algerlega tengslin við ættmenni kjörbarns. Hér koma einnig til greina sérsjónar- mið erfðaréttarins, en þar gætir þess viðhorfs æ meir, að blóðböndin sem slík geti naumast réttlætt erfðatengsl milli aðiljá, heldur þurfi auk þess að koma til raunveru- leg samstaða og tengsl. Slíkri samstöðu sé hins vegar ekki almennt til að dreifa milli kjörbarns og ættingja þess. Hafa ber liugfast, er virða á þetta mál hér á landi, að hér eru ættleiðingar stjúpforeldris á stjúpbarni hlutfalls- lega mjög tíðar og einnig er það títt, að kjörforeldri — eða annað þeirra — sé ættingi kjörbarns. f slíkum tilvikum er það margoft svo, að tengslin lialdast milli kjörbarns og ættingja þess þrátt fyrir ættleiðinguna, og er því félags- legur grundvöllur fvrir ei'fðatengslum. Að vísu má segja, að frændur barnsins geti arfleitt það, ef tengslin séu náin, en úr áformum um arfleiðslu verður oft lítið og stundum er raunar ókleift að koma henni við. 1 Noregi og Svíþjóð virðast ættleiðingar af hendi stjúpforeldra vera hlutfalls- lega fátíðar, og er því ekki allskostar við reynslu þeirra þjóða miðandi í þessu efni. Af þessum ástæðum tel ég var- 1) Ástæða er til að geta þess hér, að fyrsta lagafrumvarpið á Norðuriöndum, sem gerði ráð fyrir að slíta algerlega erfðatengsl- in milli kjörbarns og kyníoreldris, mun vera frv. til erfðalaga, sem flutt var á Alþingi 1943, Alþ.tíð. 1943, A, þskj. 44. í umsögn sinni lagði lagadeildin gegn þeirri tilhögun, Alþ.tíð. 1943, A, bls. 555. Tímarit lögfrœöinga 315
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.