Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 69
helginnar sem lieildar; sömu atriði, landfræði, efnahags- ástæður o. s. frv. hafa ekki eingöngu áhrif á þörf strand- rikisins til þess að draga beinar grunnlínur, heldur og til þess að marka sér vtri mörk landhelginnar rúm, ekki síð- ur en innri mörkin. Meginrök dómstólsins fyrir því að hann taldi heinar grunnlínur löglegar voru, auk hinnar sérstöku lögunar strandarinnar, „practical needs and local requirements“ strandrikisins, ásamt „certain economic interests peculiar to a region“. Þau rök gilda ekki síður um nauðsyn á víðri landhelgi en beinum grunnlínum og þau ríki, þar sem staðhættir eru slíkir, sem í dómnum segir, munu tvimælalaust geta bent á hann sem heimild fyrir því að þeim sé leyfilegt að marka landhelgi sína víð- ari en öðrum rikjum er ella kleift. Slík lieimild felst í lögjöfnun frá orðum dómstólsins um þá þætti, er áhrif hafa á mörkun landhelginnar, ef ekki er talið, að dómstóllinn hafi beinlinis haft í huga mörkun landhelginnar almennt, er hann skráði leiðbein- ingarreglur sínar.1) Gildi þessarar heimildar sem réttarskapandi þáttar verð- ur og enn mikilvægara fyrir þá sök, að ekki er unnt að 1) f svari brezku ríkisstjórnarinnar við spurningu Þjóðréttar- nefndar Sameinuðu þjóðanna um það hverja brezka stjórnin teldi víðáttu landhelginnar (United Nations Document A/CN. 4/90, bls. 18—25) vitnar stjórnin til kaflans í dómnum, sem rætt var um hér að framan: ,.The delimitation of sea areas ... “ (I.C.J. Reports 1951, bls. 132). Síðan segir í svari ríkisstjórnarinnar: ,,It is clear, therefore, that neither as regards the breadth of the territorial sea nor as regards the manner of its delimitation are States entitled to act entirely at their own discretion". Af þessum ummælum er ljóst, að brezka ríkisstjórnin hefir skilið ummæli dómstólsins svo, að hann hafi hér ekki aðeins rætt um mörkun grunnlínanna, heldur mörkun víðáttu landhelginnar al- mennt. Sömu skoðun er haldið fram í ,,The Icelandic Fishery Question" Memorandum submitted by the Government of Iceland to the General Assembly of the United Nations. September 195S, bls. 24. Tímarit lögfrœðinga 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.