Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 92

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 92
greinda svæði. Orðalag greinarinnar ber nieð sér, að hér er um að ræða hreina afturtæka lej’fisveitingu, sem að öllu er komin undir vilja Sovétstjórnarinnar, en er ekki byggð á sögulegum réttindum gagnaðiljans, né lögmætri kröfu hans til fiskveiðiréttinda á samningssvæðinu sam- kvæmt þjóðréttarreglum. Hvor samningsaðilinn sem er, getur sagt samningnum upp með 6 mánaða fvrirvara. Með því að fala fiskveiðiréttindi úr hendi Sovétrikj- anna með samningnum, veittu Bretar fulla viðurkenn- ingu á því, að Sovétríkin ættu óskoraða lögsögu að því er fiskveiðar snerti yfir samningssvæðinu. Hefðu þeir talið samningssvæðið úthaf eftir sem áður, hefðu Bretar tekið þann kostinn að halda áfram að stunda fiskveiðar á samningssvæðinu, sem ekkert hefði í skorizt — undir flotavernd, ef nauðsyn hefði krafizt(!) Með samningsgerð- inni viðurkenndu þeir hins vegar 12 mílna landhelgis- mörkin við strönd Sovétríkjanna, svo sem þau voru á- kvörðuð í tilskipuninni frá 1921 og lögsögu Sovétríkj- anna út að þeim mörkum. Skoðun þessi er þó ekki óumdeild. Bretar sjálfir halda því fram, að með samningsgerðinni hafi þeir ekki viður- kennt 12 mílna fiskveiðilandhelgi Sovétríkjanna. Byggja þeir þá fullvrðingu sína á efni 2. gr. samningsins, en hún er svohljóðarndi: „Nothing in this temporaryAgreement shall hedeemed to prejudice the views lield hy either contracting Gov- ernment as to the limits in international law of terri- torial waters.“ Brezka stjórnin liafi jafnan haldið því fram, að 3 míl- ur væru hin einu löglegu landhelgismörk. Þvi breyti samn- ingurinn engu þar um, þar sem ákvæðið í 2. gr. hans' itreki þá afstöðu Brellands. Hér her þess hins vegar að gæta, að fyrirvari í þjóðréttarsamningi getur aldrei geng- ið í herhögg við efni og tilgang samningsins sjálfs og gjörbrevtt þannig eðli hans, lieldur verður jafnan að 154 Tímarit lögfrœSinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.