Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 98

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 98
efnahag sinn að niestu á fiskveiðum, hafa lieimild til þess að gera við landlielgi framar öðrum þjóðum, m. a. varðandi drátt beinna grunnlína. Þá er og þess að minn- ast, að þótt landhelgin verði væntanlega á næstunni tak- mörkuð með alþjóðasamningi við 12 mílur, þá hefir að undanförnu skapazt heimild til þess fyrir fiskveiðiþjóðir, svo sem Islendinga, að krefjast einkafiskveiðiréttinda ut- an 12 mílna landhelginnar, þegar sérstaklega stendur á. Er ályktun sú, sem samþykkt var á Genfarráðstefn- unni um sérréttindi fiskveiðiþjóða mikilvægur áfangi í þessu efni. Sú ályktun var samþykkt eftir að málið hafði verið tekið upp á ráðstefnunni að frumkvæði Islendinga og ekki er vafi á, að sá skilningur, sem nú ríkir á al- þjóðavettvangi á sérstöðu fiskveiðiþjóða, sem efnahag sinn byggja að mestu á auðæfum hafsins, er að miklu að þakka viturlegum málflutningi aðalfulltrúa íslands, Hans G. Andersen sendiherra, á alþjóðaráðstefnum um þessi mál undanfarin ár. Fleiri orðum verður ekki farið hér um þessi mál öll að sinni, en að lokum skulu helztu niðurstöður þessara hugleiðinga skráðar í stuttu máli á eftirfarandi hátt: 1. Þriggja mílna reglan nýtur ekki viðurkenningar þjóðaréttarins sem almenn regla um víðáttu land- helginnar. 2. Engin almenn þjóðréttarregla gildir, eins og sakir standa, um víðáttu landhelginnar frá 3—12 milna. 3. Hvert riki hefir lögfullan rétt til þess að marka land- helgi sina á svæðinu frá 3—12 mílna, án þess að brjóta með því i bág við ríkjandi þjóðréttarreglur. Cambridge, janúar 1959. Gunnar G. Schram. Aths. 1 fyrri hluta þessarar greinar, sbr. 1. h. þessa rits 1959 bls. 27, — neðanmáls — eru talin þau ríki, er mótmæltu út- færzlu íslenzku landhelginnar í 12 mílur. Því má bæta við, að Holland bar einnig fram mótmæli, en það var ekki opinber- lega kunnugt þegar greinin var rituð. 160 Tímarit lögfræöinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.