Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 8
starfsmaður mikill. Hann var tvímælalaust fremstur sinna flokksmanna að mínum dómi. Dr. Bjarni Benediktsson var umdeildur eins og aðrir stjórnmálaleiðtogar. Um slíka menn stendur oftast storm- ur og styrr í lifanda Mfi. Þeir njóta sjaldnast sannmælis fyrr en síðar, er sagan leggur dóm á verk þeirra, og er sá dómur þó engan veginn alltaf óskeikull. Það liggur í hlutar- ins eðli, að stjórnmálaandstæðingar lita öðrum augurn á ýmis stjórnmálastörf Bjarna Benediktssonar en skoðana- bræður hans. Þeir gagnrýna þau mörg, og verður þar sjálfsagt engin breyting á. En hvað sem öllum ágreiningi um stjórnmálastefnur og dægurmál Mður, munu aMir á einu máli um það, að Bjarni Benediktsson hafi verið mik- ifhæfur stjórnmálaforingi. Hann var einn þeirra manna, er settu hvað mestan svip á þjóðhfið siðustu árin og hafði úrsMtaáhrif á framvindu margra mála. Að honum er mik- iM sjónarsviptir. Alþingi verður svipminna án hans. AlMr — jafnt stjórnmáiaandstæðingar sem samherjar — munu sakna þess að fá ekki fram að sjá hann eða heyra í sölum Alþingis". Cr grein Eðvarðs: „ .. . Á þessum áruni og siðar átti ég oft persónulegar viðræður við Bjarna um verkalýðsmál; hann vildi ávallt fylgjast með, þegar eitthvað var að gerast í þeim efnum, og óskaði þá eftir, að menn hefðu samband við sig, ef þeir teldu það gagna málinu. Mér fannst Bjarni breytast á þessum árum, vaxa með hinum ábyrgðarmildu störf- um. Hann var þægilegur i einkaviðræðum, kom þó ávaMt beint að efninu nieð skýrum rökum, en hlustaði þoMn- móður á gagnrök. í vinnudeilum gat hann sagt báðum aðiluni til syndanna, en gerði það reiðilaust, þótt skapið væri oft heitt. Hann vildi raunverulega samstarf við verka- lýðshreyfinguna, þótt ekki væri ávaMt hægt um vik, og hann gerði sér far um að þekkja sjónarmið hennar. Bjarni Benediktsson var áhrifamesti og einn mikilhæf- asti stjórnmálamaður þjóðarinnar .. .“. 96 Tímarit tögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.