Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 12
naut sín þess vegna vel í öllum þessum störfum, enda léttu meðfædd sanngirni, ágæt dómgreind og góð lagaþekking honum dómarastörfin. Embætti hæstaréttardómara er að vísu fjölbreytt vegna margháttaðra úrskurðarefna, en befur í för með sér nokkra einangrunarhættu, einkum ef ]>ví er gegnt mjög lengi. Enda var það yfirdómarinn Bjarni Thorarensen, sem orti: Ekki er hollt að hafa ból, liefðar uppá jökultindi. Skaphöfn Jónatans gerði honum flestum auðveldara að standast þá þraut. Hann skildi hver vandi er af þessu búinn bæði dómaranum sjálfum og samskiptum hans við aðra, ef ekki er höfð full gát á. Auk aðalstarfa sinna voru Jónatan falin margvisleg trúnaðarstörf, svo sem formennska ríkisskattanefndar, sáttasemjarastörf i vinnudeilum fyrr og síðar, fulltrúa- störf á þingi Sameinuðu þjóðanna og ýmist einum eða ineð öðrum samning fjölda lagafrumvarpa. Öll þessi störf leysti Jónatan af hendi með þeirri prýði, sem einkenndi hann og verk hans. & þar skemmst að minnast þess, að í fyrra var hann skipaður i sáttanefnd til lausnar hinum miklu vinnudeilum, sem þá voru yfirvofandi. Loks undir- bjó hann hina nýju löggjöf og reglugerð um Stjórnarráð íslands. Á aðfangadag 1930 kvæntist Jónatan Rósu (Sigurrós) Gísladóttur og hafa þau sdðan búið saman í fágætlega hamingjusömu hjónabandi. Efnahagur Jónatans var stundum heldur þröngur, eins og verða hlýtur um þann, sem er í útdráttarsamri stöðu með takmörkuðum tekjum. En þau hjón gættu alltaf fyllstu ráðdeildar og hefur heim- ili þeirra ætið verið með afbrigðum vistlegt og ánægjulegt þangað að koma. Hygg ég og leit að manni, sem um- hyggjusamari sé um heimili sitt, konu og börn, en Jónatan var. 100 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.