Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 13
Börn þeirra hjóna eru þrjú: Halldór lögfræðingur, skrif- stofustjóri Landsvirkjunar, sem er kvæntur Guðrúnu Dag- bjartsdóttur, Bergljót, kona Jóns Sigurðssonar ráðuneytis- stjóra, og Sigríður, kona Þórðar Þ. Þorbjörnssonar verk- fræðings. Öllum kippir þeim systkinum í kyn til sinna góðu foreldra og geta sér hvarvetna hið bezta orð. Við Jónatan höfum nú þekkzt hátt á fimmta ára- tug og lengst af mjög náið. Á lagadeildar-árum okk- ar urðum við þegar samrýmdir, vorum þá m. a. báðir áhugasamir um stjórnmál og tókum þátt í starfi Frjáislynda flokksins, og lukum lagaprófi með dags milli- bili vorið 1930. Síðan hafa leiðir okkar legið saman með margvíslegum hætti. Því fer þó fjarri, að við höfum ætíð verið sammála. Um stjórnmál töluðum við t. d. alls ekki saman í mörg ár og innti ég hann á fullorðinsárum aldrei eftir skoðunum hans á þeim. En í ótal öðrum efnum, ekki sízt varðandi filókna lagasetningu, hefur Jónatan verið mér ómetanlegur ráðgjafi. Svo vildi til, að hinn 18. desember s.l. kom Jónatan til mín til að afhenda mér síðustu útgáfu af frumvarpi að reglugerð um Stjórnarráð Islands. Hann sagðist þá vera að koma úr Hæstarétti og hefði þar og þá skilað af sér dómarastörfunum til félaga sinna. Kom tal okkar þar, að við sammæltum okkur ásamt konum okkar um kvöldið og áttum saman mjög ánægjulega stund. Félaga sína og starfsfólk í Hæstarétti kvaddi Jónatan svo heima hjá sér daginn eftir, en veiktist þá um nóttina eftir. Siðan hefur liann legið fársjúkur þangað til hann andaðist að morgni hins 19. janúar. Ég vissi raunar, að Jónatan hafði lengi verið lieilsuveill, en ekkert slikt var á honum að sjá á síðustu samfundum okkar. Við ri'fjuðum þá upp ýmislegt, sem á dagana hefur drifið. Okkur kom saman um, að leiðust væri sú manntegund, sem þættist sjálf alfullkomin og krefðist fullkomleika af öðrum, því að eitthvað mætti með rökurn að öllum finna. Tímarit lögfræðinga 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.