Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 15
Iféenedilt Si gurfonaon Lrd.: ÁBYRGÐ LÖGMANNA Erindi flutt á fræðslufundi LMFÍ 29. nóvember 1969. Samkvæmt þjóðfélags- og réttarhugmyndum þegna i nútímaþjóðfélagi, ber hverjum þjóðfélagsþegni að liaga lifi sínu, athöfnum og athafnaleysi i samræmi við nokkuð skýrt mótaðar meginreglur, sem innan þjóðfélagsins hafa myndazt. Víki þjóðfélagsþegninn frá þessum meginreglum, má þess vænta, að hann verði látinn sæta viðurlögum. Viðurlögin geta verið refsing, ef talið verður, að frávikið skerði almenna hagsmuni eða liafi í för með sér almanna- hættu. Valdi frávikið aðeins skerðingu á einkasviði ein- staklingsins, má þess vænta, að á hinn seka þjóðfélags- þegn verði lögð einkaréttarleg fébótaábyrgð. Meginþóttur refsiábyrgðar og einn af þátum fébótaábyrgðar er að aga þegnana, þvinga þá með agavaldi til að hlíta hinum al- mennu athafnareglum. Hér verður ekki fjallað um refsiábyrgð eða fébóta- ábyrgð lögmanna að því leyti, sem hún fellur saman við hina venjulegu ábyrgð hvers þjóðfélagsþegns. Það efni, sem hér verður rætt um, er starfsábyrgðin, hin faglega ábyrgð lögmannsins, sem hér verður nefnd lögmanns- 'ábyrgð. Þessi sérstaka tegund ábyrgðar er algeng á þeim sviðum, þar sem um er að ræða svonefnda frjálsa starf- semi sérfróðra manna, t. d. ábyrgð arkitekta,1) endur- skoðenda,2) lækna,3) verkfræðinga,4) svo nokkur dæmi séu nefnd. Sameiginlegt þessari ábyrgð er það, að miðað !) Hrd. XXXIX, bls. 165. 2) Hrd. V, bls. 126. 3) Hrd. XXII, bls. 310. 4) Hrd. XXXIX, bls. 165. Tímarít lögfræðinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.