Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 16
er við, að sá, sem ábyrgðina ber, bafi sérstaka faglega menntun og þekkingu og starfið sér sérfræðilegar ráð- leggingar og vinna, sem byggist á sérþekkingu, sem ekki verður ællazt til að almenningur hafi. Þessu spjalli er skipt i tvo meginþætti, refsiábyrgð lög- manna og fébótaábyrgð lögmanna. Að því er fóbótaábyrgðina varðar, mun hér ekki rætt um fébótaábyrgð fjárgæzlumanna, fasteignasala, skipa- og bifreiðasala, enda hafa lögmenn ekki sérstöðu í þeim við- skiptum. Sérstaklega skal fram tekið, að tilvitnanir í hæstaréttardóma eru dæmi, en ekki tæmandi upplýsingar. I. Refsiábyrgð. 1. Um lögmenn er fjallað i lögum nr. 61/1942, með þeim breytingum, sem á þeim löguni voi*u gerðar með lögum nr. 25/1953 og lögum nr. 32/1962. 1 1. gr. laga nr. 61/1942 segir, að héraðsdóms- og hæsta- réttarlögmenn séu opinberir sýslunarmenn og beri rétt- indi og skyldur samkvæmt því. Verði þvi lögmanni á brot í starfi sínu, sem varðar refsingu samkvæmt hegningar- lögum, þá myndi við refsingu beitt ákvæðum XIV. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Refsingar samkvæmt þessum kafla hegningarlaganna eru allþungar,1) sbr. ákvæði 138. gr. hegningarlaga um refsiauka vegna brota opinberra starfsmanna. 2. I XIII. kafla laga nr. 85/1936 um meðferð einka- mála í liéraði og XIX. kafla laga nr. 82/1961 um meðferð opinberra mála er fjallað um réttarfarssektir, viðurlög við brotum lögmanna í málflutningi. Meginreglur þær, sem þar eru fram settar, gilda einnig um málflutning fyrir Hæstarétti, sbr. 58. gr. laga nr. 57/1962. Samkvæmt ákvæðum 188. gr. laga nr. 85/1936 skal dæma málflutningsmanni (lögmanni) sekt fyrir eftirtalin brot: U Hrd. IX, 'bls. 580. Hrd. XXXIII, bls. 243. 104 Tímarit lögfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.