Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 17
a. Þarflausan drátt á máli. Stundum hafa þó vítur veriö iátnar nægja.1) b. Fyrir að gera visvitandi rangar kröfur og flytja fram vísvitandi rangar stafhæfingar til sóknar eða varn- ar.2) c. Fyrir ósæmileg ummæli, skrifleg eða munnleg um dómara gagnaðilja, eða umboðsmann hans, eða aðra menn eða í öðru sambandi. Það hefur jafnan verið talið, að fslendingar væru livass- yrtir, jafnvel illyrtir, enda þyldu þeir illa meinyrði um sig. Rétt er að minnast þess hér til gamans, að í þeirri ein- ustu millirikjastyrjöld, sem íslendingar hafa háð, þá var níðinu einu heitt og ekki sparað, þar sem yrkja skyldi eina níðvísu fyrir hvert nef á landinu um þjóðhöfðingja þann, er á móti var. Þetta var reyndar ekki óskemmtilegur stríðsrekstur. Flann virðist hafa verið tekinn til fyrir- myndar af nútimaþjóðum í dag með því, sem kallað er kalt stríð, en sú afturför hefur orðið, að níðið er nú sjaldn- ast á rímuðu máli. Talið er, að fyrr á timum hafi íslenzkir málflytjendur og lögmenn heitt þessu vopni óspart, og bera dómagögn og dómar þess vitni. Ritháttur og munn- legur málflutningur lögmanna hefur fengið á sig mun kurteisari hlæ á síðustu áratugum, þótt enn verði nokkuð vart hins gamla siðar. Á síðustu árum hefur sjaldan verið beitt sektum af þessum sökum, en alloft vítum og um- mæli ómerkt.3) d. I 2. tl. 188. gr. er gert ráð fyrir því, að aðilja máls megi refsa fyrir bersýnilega tilefnislausa málshöfðun. x) Hrd. IX, -bls. 310. Lögmanni dæmd kr. 40.00 sekt fyrir drátt á máli. Hrd. XIV, bls. 370. Lögmönnum beggja aðilja dæmd kr. 100.00 se'kt hvorum fyrir hlutdeild í rangri meðferð máls og óhæ-filegan drátt máls. Hrd. XXVII, bls. 252. Lög- menn beggja aðilja vittir fyrir óhæfilegan drátt máls. 2) Hrd. XXI, bls. 229. Lögmanni dærnd sskt, kr. 800, fyrir að leggja frarn efnisle-ga röng skjöl. Aðili var einnig sektaður. 3) Hrd. XXXVII, bls. 440. Hrd. XXXVII, bls. 764. Hrd. XXXVII, 'bls. 837. Tímarit lögfræðinga 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.