Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 18
Ákvæði þessu hefur verið heitt með lögjöfnun gegn lög- manni fyrir bersýnilega tilefnislausa ákæru.1 *) 3. Svo sem áður gat, eru hliðstæð ákvæði i XIX kafla laga nr. 82/1961 um meðferð opinherra mála. a. I 159. gr. segir, að ef verjandi eða sækjandi geri sig seka um vanrækslu eða skeytingarleysi i starfa sinum, geti dómari dæmt honum sekt. Sektum virðist þó hér sjaldan heitt, en hins vegar vítum. Þannig hefur lögmaður verið vittur fyrir löglausar og fjarstæðukenndar kröfur um rannsókn sakaratriðis og meðferð máls, sem höfðu i för með sér drátt á inálinu.-) Einnig hefur lögmaður veríð sviptur verjandaskipun sinni vegna framkomu sinnar við rekstur opinbers máls.3) Skylt þessum ákvæðum, sem hér hefur veríð fjallað um, er ákvæði 6. mgr. 174 gr. laganna, en þar er beint heim- ilað að dæma inönnum sekt fyrir tilefnislausa kæru. Hefur því ákvæði verið beitt.4) b. Þá segir i 160. gr., að sekta megi þann, sem hafi ósæmileg urnmæli, skrifleg eða munnleg fyi*ir dómi um dómara eða aðra, eða komi að öðru leyti lmeykslanlega eða ósæmilega fram fyrir dómi. I dómasöfnum ei*u all- mörg tilvik um þessi brot. Refsingar þær, sem beitt hefur verið, eru ekki þungar miðað við það, sem annars staðar tiðkast urn hliðstæð brot.5) 1) Hrd. XXIII, bls. 584. Lögmanni dæmd sekt, kr. 300.00. Bæði aðiljar og lögmenn hafa marigsinnis sætt vítum af Hæsta- rétti fyrir tilefnislausar kærur. 2) Hrd. XXXII, bls. 34. 3) XXXII, bls. 376. 4) Hrd. XXVIII, bls. 100. Lögmanni, réttargæzlumanni sak- aðra manna, dæmd sekt, kr. 500.00, fyrir tilefnislausa kæru í opinberu máli. 5) T. d. Hrd. XXVII, bls. 457. Se‘kt, 'kr. 300.00, fyrir ósæmi- leg ummæli um dómara og aðstoðarmenn hans. Sératkvæði um, að sekt væri kr. 600.00. Hrd. XXVIII, bls. 722. Sekt, kr. 100.00, fyrir ósæmileg ummæh verjanda í opinberu máli um opinbera starfsmenn. Við ákvörðun refsingar virðist þess hafa verið 106 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.