Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 19
c. I 161. gr. er lögð refsing við því að brjóta gegn banni dómara, sbr. 3. mgr. 16. gr., að skýra opinberlega frá því, sem fram befur farið í rannsókn1) eða gefa í ræðu eða riti opinberlega vísvitandi eða gálauslega ranga eða villandi skýi*slu í verulegum atriðum eða óþarflega sær- andi um opinbert mál eða rannsókn þess, meðan þvi máli er ekki að fullu lokið, eða tálmar eða reynir að tálma rannsókn rnáls eða reynir, að öðru leyti, að hafa ólögleg áhrif á liana eða málsúrslit. 3. Samkvæmt ákvæðum 7. gr. laga nr. 61/1962 skulu héraðsdóms- og hæstaréttarlögmenn hafa með sér félag og skal stjórn þess koma fram fyrir stéttarinnar hönd gagnvart dómurum og stjórnvöldmn.2) Samþykktir fé- lagsins skulu lagðar fyrir dómsmálaráðherra, sem stað- festir þær eða synjar staðfestingar. Gildandi samþykktir félagsins munu vera frá 15. desember 1944 með breyt- ingum frá 14. júli 1965 og 19. júní 1967 og bafa verið staðfestar af dómsmálaráðherra. Með ákvæðum 8. gr. laga nr. 61/1982 er félaginu eða stjórn þess fengið verulegt agavald yfir félagsmönnum. Stjórn félagsins ber m. a. að hafa eftirlit með því, að félagsmenn fari að lögum í starfi sínu og ræki starfsskyldur sínar af trúmennsku og samvizkusemi. Þá ber stjórninni að bafa eftirlit með þeim, sem búa sig undir að verða héraðsdómslögmenn. Loks er stjórninni heimilað að veita einstökum félagsmönnum gætt, að lögmaðurinn hafði áður verið sektaður fyrir hliðstætt brot. Hrd. XXIX, bls. 434. Sekt, kr. 300.00, fyrir ósæmileg um- mæli um lögreglumann. Hrd. XXIX, tols. 602 og bls. 606. Sekt, kr. 500.00, fyrir ósæmileg ummæli um dómara. x) í Iþessu sambandi er rétt að minnast þess, að þagnar- skylda lögmanna er mjög rík, sbr. 1. gr. laga nr. 61/1942, og brot á þeirri skyldu virðist geta varðað við ákvæði 136. gr. hegningarlaga. Um þagnarskylduna eru ákvæði í siðareglunum, 6. gr. 2. mgr., stor. tilskipun um vitnistourð málflutningsmanna frá 19. júlí 1793. Hrd. XIX, bls. 438. Hrd. XXVI, tols. 239. 2) Hrd. XXII, tols. 20. Hæstaréttarlögmanni tahð heimilt að koma fram fyrir hönd stéttar sinnar án sérstaks umboðs. Tímarit lögfræðinga 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.