Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 20
áminningu1) eða gera þeim að greiða sekt til styrktarsjóðs félagsins fyrir framferði í starfi, sem telja má stéttinni ósamboðið. I lögunum eru ekki gefnar sérstakar leiðbeiningar um hvaða framferði sé stéttinni ósamiboðið. Hins vegar hafa félagsmenn sett sér siðareglur.2) I reglum þessum mun fram koma hvað telja megi góða lögmannsbætti. Megin- sjónarmiðið kemur fram í 1. gr. „Lögmaður skal svo til allra manna mála leggja, sem hann veit sannast eftir lög- um og sinni samvizku“. Siðareglunum er skipt í þrjá meginkafla. 1) Um skyldur lögmanna gagnvart skjólstæðingum sínum. 2) Um skyldur lögmanna gagnvart dómstólum, og 3) Um skyldur lögmanna gagnvart stéttarbræðrum sínum. Um framkvæmd siðareglnanna verður lítið sagt. Kunn- ugt er, að stjórnir L. M. F. í. hafa lagt sig mjög fram um að bæta starfshætti lögmanna. Hins vegar er almennt ekki vitað um einstök mál, því að stjórnin birtir ekki úrskurði sína og ályktanir.3) f>ess væri þó full þörf, að úrskurðir um þessi efni, sem almenna þýðingu liafa, væru kynntir félagsmönnum, enda nauðsynlegt, að félagsmenn sjái stefnu stjórnar sinnar i þessum málum. 4. Samkvæmt ákvæðum 9. og 14. gr. laga nr. 61/1942 veitir dómsmálaráðherra leyfi til málflutnings bæði hér- aðsdóms- og hæstaréttarlögmönnum, enda uppfylli þeir ákveðin skilyrði. Missi lögmenn skilyrðin til að fá slík leyfi, hafa þeir fyrirgert rétti þeim, sem leyfið veitir, meðan svo er ástalt. Dómsmálaráðherra ber að fram- kvæma slíka leyfissviptingu, en vitanlega ber stjórn U Hrd. XVII, tols. 44. Hrd. XXV, bls. 61. 2) Félagsbréf L. M. F. í. 1. tbl., marz 1968. 3) Samkvæmt 3. mgr. 18. gr. siðareglnanna getur félags- stjórn veitt félagsmönnum áminningar og gert á bendur þeim sekt, allt að kr. 5.000.00, fyrir brot á reglunum. 108 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.