Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 23
sig eða með umbjóðanda sínum, til að greiða koslnað þann, er þær hafa valdið gagnaðilja, enda hafi sá, er slíka kröfu gerir, gert viðkomandi viðvart um hana í tíma, svo að hann megi vörnum við koma ef hann vill“. 1 177. gr. lag- anna er svo boðið, að sá, er tapar máli í öllu verulegu, skuli greiða gagnaðilja sínum málskostnað. Þá segir í grein þessari, að i fjórum tilvikum skuli málsaðili greiða gagnaðilja sínuni málskostnað, hvernig sem málið fari að öðru leyti. Tvö þessara tilvika skipta hér máli. f 3. tl. 177. gr. er um það fjallað, ef aðili dregur mál lengur en þörf er á, hefur uppi vísvitandi rangar kröfur eða ber fram vísvitandi rangar skýrslur um málsatvik.1) í 4. tl. 177. gr. er hins vegar um það rætt, ef aðili hefur gert ráð- stafanir eða látið fara fram dómsathöfn, sem sýnilega er þarflaus eða þýðingarlaus. Eins og áður var getið, er það skilyrði samkvæmt 182 gr. til þess, að lögmaður verði dæmdur til greiðslu málskoslnaðar, að gagnaðilinn krefj- ist þess, að svo verði gert. Ávirðingar lögmannsins verða að vera vísvitandi, sýnilegar eða þarflausar. Það leysir lögmanninn ekki undan áibyrgð, þótt hann í einu og öllu hafi farið eftir óskum umbjóðanda síns. Sjaldgæft er, að gerðar séu málskostnaðarkröfur á liendur lögmönnum samkvæmt þessum ákvæðum, enda lögmönnum óljúft að hrekja starfsbræður sína. Þó hafa dómstólar beint því til lögmanna, að rétt hefði verið að gera slíkar kröfur.2) f dómasöfnum er fjöldi dóma, þar sem atvik eru slík, að ekki virðist óeðlilegt að slikar kröfur kæmu fram.3) !) Hrd. XXI, bls. 229. Krafa kom ekki fram um, að máls- kostnaður yrði dæmdur úr hendi lögmannsins. 2) Hrd. XXV, bls. 31 og 35. Sagt að dæma verði áfrýjanda til greiðslu málskostnaðar, þar sem ekiii hafi komið fram krafa um, að lögmaður hans yrði dæmdur til þeirrar greiðslu. 3) T. d. Hrd. XXIII, bls. 518. Hrd. XXV, bls. 562. Hrd. XXXIX, bls. 104, 162, 416, 1079. Tímarit lögfræðinga 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.