Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 24
Lögmenn munu afsaka sig með því, að þeim beri skylda til að fara eftir fyrirmælum umbjóðenda sinna, sem greiði þeim fyrir starfann. Þetta er að vísu nokkur afsökun, en þó ekki mikil. Lögmenn verða að minnast þess, að þeir eru sérfróðir inenn á því sviði, sem hér er um að véla. Þeirra er að mynda sér skoðun um, livað rétt sé að gera í hverju máli og þeirra skylda er að benda umbjóðendum sinum, sem oftast eru menn ólögfróðir, á hvað telja megi rétt að gera í hverju máli. Starfslaun eiga hér ekki að skipta máli. Vilji umbjóðandinn ekki fara að ráðum lög- mannsins, ber lögmanninum að afsala sér störfum. Geri liann það ekki, er slíkt brot á góðum lögmannssiðum, auk þess, sem lögmaðurinn getur fellt á sig fébótaábyrgð, svo sem að frarnan er greint. I lögum nr. 82/1961 um meðferð opinberra mála segir í 2. mgr. 141. gr., að kostnað, sem sækjandi eða verjandi opin'bers máls hefur valdið með vanrækslu sinni eða skeyt- ingarleysi í starfi, skuli ekki dæma sökunaut til að greiða. Dómari geti hins vegar gert sækjanda eða verjanda að greiða slíkan kostnað, en veita skuli hann hlutaðeigendum áður kost á að láta uppi élit sitt um þetta atriði. Ekki mun þessu ákvæði mikið bafa verið beitt. b. Hér að framan liefur verið rætt uin fébætur af hendi lögmanna í því formi, að þeir séu dæmdir til greiðslu málskostnaðar, þótt eigi séu þeir beinir málsaðiljar. Auk þeirra bótagreiðslna er ljóst, að lögmenn geta í störfum sínum orðið fébótaskyldir vegna lögmannsstarfa sinna, bæði gagnvart umbjóðanda sínum og þriðja aðilja. Þótt 'þáttur þessi fjalli um fébótaábyrgð lögmanna í sambandi við dómsmálastörf, er rétt að taka hér einnig með störf að undirbúningi dómsmála og eftir að eiginleg- um dómsmálum er lokið. Svo sem kunnugt er, þá hefjast samskipti lögmanns og umbjóðanda hans oftast með því, að umbjóðandinn felur lögmanninum mál, t. d. innheimtu, og óskar þess þá, að skuld verði innheimt með málssókn, 112 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.