Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 25
ef með þarf.1) Komið getur þá fyrir, að krafan fyrnist eða glatist vegna vangeymslu í höndum lögmannsins. Sér- staklega er hætta á slíku, þar sem fyrningar- eða máls- höfðunarfrestir eru mjög skammir, eins og t. d. að því er sjóveðrétt varðar. Ekki er vafamál, að lögmaður getur orðið skaðahótaskyldur gagnvart umbjóðanda sínuni, ef þannig fer. Hverjar hætur skuli vera i þessu sambandi verður að fara eftir sakaratriðum hverju sinni og sá, er krefur siíkar hætur, verður að sanna, að liann hafi orðið fyrir raunverulegu tjóni, og að hann geti ekki fengið greiðslu frá liinum raunverulega skuldara.2) Eitt sérstakt atriði er hér rétt að drepa á. Lögmönnum ]) Lögmanni ber vitanlega að gæta þess að fara ekki út fyrir þær heimildir, sem umbjóðandi hans veitir honum, sbr. Hrd. XV, Ibls. 64 og Hrd XIX, bls. 196. Gæti hann þessa ekki, getur ihann orðið skaða'bótaskyldur gagnvart umbjóðanda sínum. 2) Hrd. IV, bls. 478. A, sem taldi sig eiga skaðabótakröfu á B, áleit að krafan hefði fyrnzt í höndum lögmannsins C og krafði hann um skaðabætur. Héraðsdómur sýknaði C á þeirri forsendu, að eigi væri sannað, að A hefði átt kröfu á hendur B og hefði iþví eigi orðið fyrir tjóni vegna vanrækslu C. Hæsti- réttur sýknaði C einnig, en á þeirri forsendu, að C hefði til- kynnt nægilega snemma, að hann vildi ekki hafa með málið að gera. Hrd. XIV, bls. 293. A fól lögmanninum B innheimtu á hendur C. B innheimti nokkurt fé, en innheimtan tók langan tíma. C varð gjaldþrota, og tapaði A verulegu fé, er hann átti hjá honum. A 'krafði B um skaðabætur, þar sem tapið hefði orðið vegna hirðuleysis hans. Dæmt, að B hefði fellt á sig sönnunarbyrði fyrir því, að eigi hefði verið unnt að innheimta meira fé úr hendi C en raun varð á. Var B því gert að greiða nokkrar bætur, en dómurinn ákvað fjárhæð bótanna. Hrd. XXI, bls. 456. B fól lögmanninum A að innheimta skuldabréf. B höfðaði mál í eigin nafni gegn skuldurum til heimtu skuldar- innar og fékk dóm á hendur þeim. Aðhafðist síðan ekki frekara um langt skeið. A krafði síðan B um skaðabætur vegna þessara viðskipta. B var sýknaður að svo stöddu, þar sem eigi væri fullreynt, hvort unnt væri að fá eitthvað af skuldinni greitt 'hjá skuldurum. Tímarit lögfræðinga 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.