Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 26
er alloft falið að innheimta kröfur frá erlendum aðiljum. Kröfur þessar liljóða venjulega á greiðslu i erlendum gjaldeyri, en sjaldnast er uin að ræða greiðslu í raunveru- legum erlendum gjaldeyri. Skuldari á þess þv'í jafnan kost að fullnægja skuldbindingu sinni með greiðslu i íslenzkum gjaldmiðli eftir gengi hins erlenda gjaldeyris á greiðslu- degi, shr. 41. gr. laga nr. 03/1933.1) Gengi islenzkrar krónu liefur jafnan verið óstöðugt og stórar sveiflur eigi ótíðar. Segja má, að almenna reglan hafi verið sú, að verðgildi íslenzlcrar krónu miðað við erlendan gjaldeyri liafi rýrnað. Þá hefur gjaldeyrisskortur jafnan hrjáð íslenzku þjóðina og oft hefur verið erfitt að fá keyptan erlendan gjaldeyri til að greiða erlendar skuldhindingar. Lögmanni, sem tekur við íslenzku fé til lúkningar á erlendri kröfu, er þvi veru- legur vandi á hönduni. Telja verður það skyldu lögmanns- ins, að sækja þegar í stað um gjaldeyrisleyfi. Fáist leyfi eigi innan venjulegs biðtíma eða sé umsókn synjað, verður að telja það skyldu lians, ef hann vill firra sig ábyrgð, að hann sérgreini hina erlendu eign frá öðru fé sínu, helzt þannig, að hann leggi féð inn á „lokaðan“ reikning, sem liann má ekki ráðstafa fé af án sérstakra heimilda. Gæti hann þessa ekki, er þess að vænta, ef gengi íslenzkrar krónu hefur lækkað, að liann verði talinn bera ábyrgð á tjóni því, sem eigandi fjárins kann að verða fyrir við gengisfallið. Lögmenn eru misjafnir sem málflytjendur. Verður lög- maður skaðabótaskyldur gagnvart umbjóðanda sínum ef liann tapar máli vegna lélegs málflutnings? Ljóst er, að mistök lögmanns i málflutningi geta verið slík, að telja verður starf hans óforsvaranlega af hendi leyst, þannig, að hann verði skaðabótaskyldur gagnvart umbjóðanda sín- um.2) Það yrði að telja, ef bann t. d. þekkti ekki almenn- 1) Hrd. XL, bls. 763. 2) Hrd. VII, 'bls. 209. Lögmaður ekki talinn eiga kröfu á greiðslu réttargjalda og málflutningsþóknunar úr hendi um- bjóðanda síns vegna mistaka um málshöfðun. 114 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.