Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 59
ingunni og afla sér aukinnar þekkingar með lestri lög- fræðirita. Hér er þó sá hængur á, að mikið skortir á, að til sé viðunandi bókakostur á þessu sviði, og því síður er starfsaðstaða fyrir kandidala til fræðiiðkana. Þá ber að nefna í þessu sambandi fyrirlestrahald, sem Lögfræð- ingafélagið og hin ýmsu sérfélög lögfræðinga hafa lengst af iialdið uppi. Lögfræðingafélag Islands telur brýnt að bæta úr mennt- unarþörfum lögfræðikandidata og leggur til, að það verði g'ert á eftirfarandi tvo vegu samtímis: I. Fræðileg framhaldsmenntun. Slík menntun hlýtur að verða í nánum tengslum við lagadeild Háskóla Islands og leiða til æðri prófgráðu við deildina, þegar fram líða stundir. Vænlegast til frambúð- ar er, að innan lagadeildar þróist helztu fræðisviðin í viðeigandi rannsóknar- eða deildarstofnunum (institutt- um). Þar hefðu kennarar, kandidatar og a. m. k. nokkrir stúdentar (við rannsóknir og ritgerðasmíð) viðunandi vinnuaðslöðu og fullan aðgang að bókakosti stofnunar og deildarinnar. Hópur þessi mundi einnig starfa saman að meira eða minna leyti að viðfangsefnum og skiptast á hugmyndum um fræðileg og raunhæf vandamál, bæði í formlegum og óformlegum umræðum. Að því er kandi- datana sérstaklega varðar, gætu þeir sótt fyrirlestra á ákveðnu athugunarsviði og tekið virkan þátt í semínörum og öðrum kennsluæfingum. Að því væri gagnkvæmur ávinningur fyrir Háskólann og kandidatana. Þótt ekki verði settar á laggirnar stofnanir með þessu sniði, er brýnt, að kandidatar fái aðgang að kjörgreinum, sem stúdentum á lckastigi náms verður væntanlega boðið upp á, enda er þá meiri von til þess en ella, að kjörgreinarnar komist á traustan akademískan grundvöll og veiti stúd- entunum lifræna innsýn i vandamál hverrar greinar. Auk þess má benda á, að óhagkvæmt væri að efna til kennslu og æfinga fyrir stúdenta og kandidata hvora í sínu lagi Tímarit lögfræðinga 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.