Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 60
í sömu grein. Fræðileg framhaldsmenntun yrði fyrst og fremst til að fullnægja þörfum þeirra, er leggja vilja stund á rannsóknir og kennslu. Einnig mundu margir úr dómarastétt, einkum yngri menn, hafa hug á shku námi. Óvist er um aðra, en ætla má, að ýmsir þeir, sem starfa að stjórnsýslu, mundu hænast að fræðilegu námi. II. Viðhalds- og' upprifjunarnámskeið. Heppilegt er, að námskeiðin séu haldin á vegum Há- skóla Islands, en þó i lausari tengslum við hann en fram- haldsmennlunin. Mætti hugsa sér, að stjórn slíkra nám- slceiða væri í höndum lagakennara og fulltrúa Lögfræð- ingafélagsins. Námskeiðin ætti að lialda einu sinni á vetri, t. d. að hausti til. Það ætti að standa stutt, t. d. 7—10 daga, en vera vel skipulagt og virkt (intensivt). Rétt væri að taka ákveðið réttarsvið fyrir hverju sinni, hæfi- iega vítt, og hreyta til frá ári til árs. Gefa mætti vottorð um þátttöku í námskeiðum. Námið yrði fremur raunhæft cn fræðilegt. Lögð yrði á það áherzla að kynna breytingar á lögum og lagaframkvæmd. Slík námskeið gætu hentað vel emhættismönnum utan Reykjavíkur, sem eiga óhægt um vik að stunda reglulegt nám við Háskólann. Þá hafa lögmenn margir sýnt áhuga á námi sem þessu.“ I framhaldi af þessum gerðum stjórnarinnar beitli hún sér fyrir samþykkt eftirfarandi tillögu á aðalfundi 27. desember 1969: „Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands telur brýnt að hæta úr menntunarþörfum lögfræðikandidata. Skorar fundurinn á lagadeild Háskóla Islands að hrinda sem fyrst í framkvæmd tillögum um fræði- lega framhaldsmemitun og viðhalds- og upprifjunar- námskeið, sem deildinni voru sendar með bréfi fé- lagsins dags. 31. ágúst s.l.“ Þegar þetta er ritað (i nóv. 1970) hefur þegar verið ákveðið að halda fyrsta viðhalds- og upprifjunamám- 148 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.