Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 62
félagsins af því tilefni fram svohljóðandi tillögu á aðal- fundi: „Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands lýsir and- stöðu sinni við, að Bandalag háskólamanna innheimti árgjaldsauka hjá aðildarfélögum vegna kostnaðar við þjónustu fyrir sérstaka starfshópa innan þeirra. Skorar fundurinn á stjórn bandalagsins að neyta ekki heimildar, er henni var veitt á aðalfundi banda- lagsins 27. nóvember s.l., til að innheimta árgjalds- auka að fjárhæð 400 kr. af öllum opinberum starfs- mönnum innan vébanda bandalagsins.“ Tillagan var samþykkt. ALMENNIR FÉLAGSFUNDIR Svo sem fyrr segir voru haldnir 6 almennir umræðu- fundir í félaginu á árinu. Verður nú vikið nánar að hverj- um einstökum þeirra. Á fyrsta fundinum var rætt um efnið: „Ríki, erlend atvinnufélög og lögskipti þeirra á milli“. Hafði framsögu Sigurður Gizurarson, bæjarfógetafulltrúi. Hann hóf mál sitt með því að minna á, að íslendingar hefðu farið inn á ]já braut að semja við erlend atvinnufélög um, að þau hefji atvinnurekstur hér á landi. Af þeim sökum væri okkur á höndum nýr vandi, sem væri af stjórnmálaleg- um, tilfinningalegum, hagfræðilegum og síðast en ekki sízt lögfræðilegum toga spunninn. Þá ræddi Sigurður inn efnahagshandalög og sagði m. a., að ríki, sem gengið hafi í slík bandalög, hefðu skert fullveldi sitt að nokkru leyti. Framsögumaður ræddi síðan fjölmörg önnur athyglis- verð atriði varðandi umræðuefnið, bæði lögfræðileg og hagfræðileg. I umræðum á eftir framsöguerindinu tóku til máls ])eir dr. Gunnar G. Schram, Hjörtur Torfason, hrl., Ólafur Stefánsson, fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, Þorvaldur G. Kristiánsson, formaður félagsins og örn Clausen, hrl., auk frummælanda. Annar fundurinn fjallaði um „Nýskipan laganáms“ og 150 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.