Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 64
ljósi á þennan þátt stjórnarkerfisins. Þá fjallaði fram- sögumaðnr sérstaklega um hinar ýmsu tegundir sveitar- felaga, hlutverk þeirra og stjórnarstofnanir og þá jafn- framt um atbeina ríkisins og eftirlit með sveitarfélögum. Páll Lindal, horgarlögmaður, þakkaði framsögumanni og ræddi mál þetta nánar. Að lokinni ræðu Páls tók fram- sögumaður aftur til máls. Sjötti og síðasti almenni umræðufundur félagsins á árinu 1969 fjallaði um „Réttaráhrif tunglferðanna og nokkur önnur vandamál geimréttarins“. Björn E>. Guð- mundsson, fulltrúi yfirborgardómara ræddi í löngu fram- söguerindi um hugtakið geimrétt og samband geimréttar við aðrar greinar lögfræðinnar. Síðan rakti hann ýmsar kenningar fræðimanna um eðli og efni geimréttar, m. a. hina nýstárlegu „Mctala‘w“ kenningu, sbr. ritgerð fram- sögumamis í Úlfljóti 1968, bls. 281 o. áfr. Því næst fjall- aði Björn um þá alþjóðasamninga, sem gerðir hafa verið um geiminn, t. d. samninginn frá 27. janúar 1967. Síðan ræddi h.ann einkum um nokkra höfuðþætti geimréttar, þ. á m. réttaráhrif tunglferðanna. Loks var vikið að laga- legum vandamálum í sambandi við geimkapphlaupið milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og ýmsu fleiru. Þorvald- ur G. Kristjánsson, Jónatan Þórmundsson, Þór Vilhjálms- son og Ilrafn Bragason báru fram fyrirspurnir til frum- mælanda og ræddu fundarefnið, en frummælandi svaraði fyrirspurnunum jafn óðiun. KOSNING STJÓRNAR OG ANNARRATRÚNAÐARMANNA Á aðalfundi félagsins hinn 27. desember 1969 var Þor- valdur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri, endur- kosinn formaður. Þórður yfirsakadómari Björnsson var endurkjörinn varaformaður. Prófessoramir Einar Bjamason og Theodór B. Undal báðust undan endurkosningu, og auk þeirra Arnljótur Bjömsson, hdl. I stað þeirra voru kosnir 1 stjórn Hrafn 152 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.