Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 67
Frá sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur Hér kemur framhald á reifun dóma, sem kveðnir hafa verið upp í sjó- og verzlunardómi Heykjavíkur. Neðangreindir dómar eru frá árinu 1960. Val dómanna hafa eins og áður annazt Björn Þ. Guð- mundsson og Stefán M. Stefánsson, fulltrúar yfirborgar- dómara. Þýzkt fyrirtæki Iiöfðaði mál gegn íslenzku hlutafélagi tii greiðslu á 2.630 þýzkuxn mörkuni ásamt vöxtum og málskostnaði, gegn afhendingu farmskírteinis vfir vörur, sem síðar verður greint frá. Stefndi krafðist sýknu og málskostnaðar. Málavexlir voru þeir, að 12. júní 1958 j)antaði stefndi fyrir milligöngu fvrirtækis í Osló ýmsar gúmmivörur hjá stefnanda. Pöntunin var gerð á tveim pöntunarseðlum, og skvldu vörurnar afgreiddar svo fljótt sem unnt væri. Andvirðið skyldi greiðast gegn sýningarvíxli (sight draft) og farmskjölum (shipping docunients) og óskaði stefndi þess, að Landsbanki Islands sæi um innheimtu. Ilinn 12. septem'ber 1958 sendi stefnandi stefnda sund- urliðaðan reikning yfir vöruna, og mun varan hafa verið afgreidd frá honum um það leyti til flutnings með skipinu R, er átti að fara frá Hamborg áleiðis til íslands þann 16- september. á'aran var þó ekki send frá Hamborg með þvi skipi, heldur skipinu T, sbr. farmskírteini vfir vöruna- dags. 25. september 1958. Einhver mistök rnunu hafa orðið á því hjá firmanu, sem annaðist sendingu vörunnar frá Hamborg að senda farmskjöl yfir bana hingað til Iands til innheimtu. Þegar greiðsla á andvirði vörunnar barst ekki, ritaði stefnandi stefnda þrjú hréf, dags. 2. desember 1958, 5. janúar og 3. febrúar 1959, þar sem liann krafði stefnda um greiðslu Jæss. Stefndi svaraði ekki bréf- Tímarit lögfræðinga 155.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.