Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 68
unum, og þess vegfta höfðaði stefnandi mál gegn stefnda til greiðslu vöruandvirðisins. Sýknukröfu sina reisti stefndi á þvi, að honum væri heimilt að rifta kaupunum. Studdi hann þá staðhæfingu i fyrsta lagi þeim rökum, að varan liefði verið pöntuð i tvennu lagi, þar eð um tvenns konar vörutegundir liefði verið að ræða og liafi önnur verið hátollavara en hin hafi failið undir lægii tollflokk. Hafi því verið nauðsynlegt að varan yrði afgreidd í tvennu lagi svo sem hún hafi verið pöntuð, háto'llavaran sér og lágtollavaran sér og sérstak- ur reikningur sendur yfir livora vörutegund um sig, til þess að öll varan lenti ekki i liærri tollflokknum. Þessu hafi stefnandi ekki sinnt, heldur sent vöruna í einum kassa og fært hana alla á sama reikning. í öðru lagi hafi varan átt að greiðast gegn afhendingu farmskírteinis fyrir milligöngu Landsbanka tslands, en í þess stað hafi innheimtu andvirðis vörunnar verið hagað þannig, að hún hafi verið send án kröfu og ekkert farm- skírteini látið fylgja henni. Sagði stefndi, að liann hefði enn ekld fengið farmskírteinið yfir vöruna og hefði hann því ekki getað fengið hana afhenta úr vörugeymslu farm- flytjanda í Reykjavík. I>á benti stefndi á, að uinrædd vara Iiefði verið árstiðar- vara (vetrarvara) og þvi hefði hún átt að afhendast liaust- ið 1958, en á þeim tima hafi liann ekki átt þess kost að innleysa hana vegna vöntunar á skjölum, sem henni skyldu fyigja. í forsendum dómsins sagði svo orðrétt: „Á pöntunar- seðlum stefnda kemur ekkert fram um það, að hann ætlist ti'l þess, að vörunum á hvorum pöntunarseðli fyrir sig verði haldið aðgreindum við afgreiðslu þeirra. Verður istefnanda því ekki um kennt, að það var ekki gert, og hefur þvi fyrst greind varnarástæða stefnda ekki við rök að styðjast. Eftir sundurliðuðum reikningi, sem fyrir liggur í mál- inu yfir umræddar vörur, verður ekld talið, að þær séu 156 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.