Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 70
1.851.00 ásamt vöxtum og kostnaði, en stefndi krafðist sýknu og málskostnaðar. Stefnandi lýsti málavöxtum svo, að hinn 25. júní 1957 hefði B heitinn, einkaeigandi veitingastofunnar V, keypt af honum 75 kg. af kaffi. Hafi staðgreiðslu verið lofað, en þegar kaffið hafi verið sótt, liafi loforðið eigi verið efnt. Hinn 2. júlí 1957 hafi 30 kg. af kaffinu verið skilað aftur, en andvirði þess kaffis, sem ekki var skilað, kr. 1.791.00, hafi ekki verið greitt. Eftir þetta sagðist stefnandi stöðugt liafa krafið B heitinn um greiðslu og hinn 12. ágúst 1957 liafi maður að nafni D komið með víxil, að fjárhæð kr. 1.808.91, samþykktan af sér til greiðslu 12. oktöher 1957, á skrifstofu hans og afhent víxilinn til greiðslu á kaffi- viðskiptunum. Hafi þá samstundis verið útbúinn reikn- ingur yfir kaffiviðskiptin og hann kvittaður sem greiddur með umræddum víxli. Víxilinn kvaðst stefnandi hafa selt í banka, en hann liafi ekki fengizt greiddur og hafi stefn- andi orðið að innleysa hann þann 4. desemher 1957, og hafi bankakostnaður numið kr. 60.00. Stefnandi reisti dómkröfur sínar á þvi, að B heitinn hafi verið hinn raunverulegi kaupandi kaffisins vegna veitingastofu sinnar, V, og kvittunina fyrir kaffiskuld- inni hafi hann gefið gegn móttöku umrædds vixils í trausti þess, að vixiliinn fengist greiddur. Svo hafi ekki orðið raunin á, enda liafi komið i ljós við árangurslausa fjárnámsgerð, sem gerð hafi verið þann 18. júni 1958 hjá samþykkjanda víxilsins, áðurnefndum D, að hann hafi reynzt algerlega eignalaus. Stefndi reisti kröfu sína um sýknu á því, að hann væri ekki réttur aðili málsins. Var málavöxtum af hálfu stefnda svo lýst í greinargerð, að sumarið 1957 hafi B heitinn hringt til stefnanda og talað við annan hvorn forstjóra fyrirtælcisins. Erindið hafi verið að spyrjast fyrir um það hjá fyrirtækinu, hvort það vildi selja áðumefndum D 75 kg. af kaffi með þeim skilmálum, að D fengi að skila aftur því kaffi, sem afgangs yrði þegar Ungmennafélags- 158 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.