Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 71
hátíð, sem í ráði hafi verið að lialda á Þingvöllum, væri lokið, en D hafi ætlað að hafa veitingar þar. Þetta hafi B gert í greiðaskyni, þar sem D hafi ekki þekkt neinn hjá stefnanda. Sá, sem B hafi talað við, hafi samþykkt þetta. D liafi síðan fengið hið umbeðna kaffi, skilað nokkru af því aftur, en síðan greitt hitt af sjálfsdáðum, en án nokkurrar tilhlutunar B, með áðurgreindum víxli. Af framangreindum ástæðum taldi stefndi hina umstefndu skuld sér algerlega óviðkomandi. Prókúruhafi hjá stefnanda, þ. e. fyrirtækinu M h.f. og meðeigandi fyrirtækisins, sem annaðist umrædd viðskipti fyrir það, kom fyrir dóm og staðfesti áðm-nefnda mála- vaxtalýsingu af hálfu stefnanda rétta. Fullyrti hann fyrir dóminum, að B hefði ekki getið þess, að hann væri að panta kaffið fyrir annan, en hins vegar muni hann hafa haft orð á þvi, að liann fengi að skila einhverju af kaffinu aftur. Þá skýrði prókúruhafinn svo frá, að frá þvi að kaffið var pantað og þar til D kom með vixilinn, hafi B átt tal við hann og tjáð lionum, að D hafi fengið kaffið og ætti að borga það, en prókúruhafinn kvaðst þá liafa svarað þvi til, að því aðeins hafi hann látið kaffið í té, að liann hafi talið B kaupanda, og vegna fyrri viðskipta við hann hafi hann talið þessi viðskipti örugg. I niðurstöðu dómsins sagði svo orðrétt: „Það er alsendis ósannað gegn mótmælum stefnanda og gögnum þeim, sem fyrir liggja, að B heitinn hafi getið þess, þegar liann pantaði eða keypti umrætt kaffi hjá stefnanda, að hann væri að gera þessi viðskipti fvrir aðra. Hafði stefnandi því réttmæta ástæðu til að álíta, að B væri sjálfur kaupandi kaffisins, og bar hann því gagnvart stefnanda ábyrgð á greiðslu andvirðis þeiss. Það verður að fallast á það iijá stefnanda, að kvittun hans fyrir greiðslu andvirðisins með áðurnefndum vixli hafi verið gefin á þeirri forsendu og í trausti þess, að víxillinn fengist greiddur. Sú forsenda brást, og hefur stefnandi því til sönnunar lagt fram endurrit úr fógeta- Tímarit lögfræðinga 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.