Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 73
andi krafðist aðallega sjóveðiréttar fyrii', var gjald af lýsis- og aflaverðlaunum, sem stefnda sem útgerðarmanni, bar að greiða vegna stefnanda á starfstíma lians til lífeyris- og dánarbótasjóðs yfirmanna á skipum Félags ísl. botn- vörpusldpaeigenda samkvæmt kjarasamningum, sem giltu á þeim tímum, sem hér skipta máli, milli þess félags og Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis, svo og við- bótargjald, sem útgerðarmaður skyldi greiða, ef hann stæði ekki í skilum með grunngjaldið. Stefndi stóð ekki í skilum með greiðslur í lífeyris- og dánarbótasjóðinn og liætti stefnandi þ\ú þátttöku í honum eftir heimild í kjarasamningunum. í maimánuði 1959 höfð- aði hann síðan mál á hendur stefnda fyrir sjó- og verzl- unardómi Suður-Múlasýslu til greiðslu á kr. 79.386.76 með 6% ársvöxtum frá 1. maí 1959 til greiðsludags og málskostnaðar skv. gjaldskrá L. M. F. I. Jafnframt krafð- ist liann þess, að viðurlcenndur yrði sjóveðréttur hans í b.v. A og b.v. V til tryggingar dómkröfunum. I dómkröf- um þessum var innifahn krafa sú, sem krafizt var sjó- veðréttar fyrir í máli því, sem hér var reifað, og var enginn ágreiningur um fjárhæð hennar og að bún væri af þeim rótum runnin, sem að framan liefur verið rakið. I áðurnefndu máli var hinn 30. nóvember 1959 í sjó- og verzlunardómi Suður-Múlasýslu gerð svohljóðandi sátt: „A h.f. lofar að greiða S samtals kr. 79.386.76 vegna vanskila félagsins í sambandi við greiðslu iðgjalda til lifeyris- og dánarbótasjóðs skipstjóra og I. stýrimanna á skipum F. I. B. Af upphæð þessari greiði A li.f. 6% ársvexti frá 1. maí 1959. Einnig greiði A h.f. S kr. 9.000.00 i málskostnað. Fyrir kr. 26.250.00 af ofangreindri upphæð og kr. 3.000.00 af málskostnaðarupphæðinni skal S hafa sjó- veðrétt í b.v. Y. Ef A hefur ekki fullnægt þessari sátt fyrir 31. janúar Tímarit lögfræðinga 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.