Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Page 74
1959, skal S heimilt að láta fullnægja sáttinni jneð aðför að löguin". Stefndi stóð ekki í skiluni með greiðslu skuldarinnar skv. sátt þessari og hinn 9. febrúar 1960 var gert fjárnám i b.v. A og h.v. V til tryggingar henni auk kostnaðar. Nökkru síðar var b.v. V seldur á opinberu uppboði, og við uppboðið koin frani af hálfu stefnanda krafa um að fá framangreinda kröfu, kr. 7-l.S40.15, auk vaxta og alls kostnaðar greidda sem sjóveðkröfu. Mótmæli komu fram gegn því, að kröfunni fylgdi sjóveðréttur. 1 uppboðsrétti Reykjavdkur þann 27. maí 1960 var tekið fyrir „að balda áfrani rannsókn á lýstum kröfum í uppboðsandvirði b.v. V“. Var þar ályktað að Vísa til úrlausuar isjó- og verzlun- ardómis Reykjavíkur, hvort umrædd krafa nyti sjóveð- réttar. Stefnandi studdi frainangreindar kröfur s'inar þeiin rök- um, að greiðslur útgerðarmanna i lifeyris- og dánarhóta- sjóð skipsljóra og I. stýrimanna á skipum F. í. R. væru raunvenilegar launauppbætur til þessara starfsmanna, enda væru þær teknar upp í kjarasamninga aðilanna og væru því kröfur til greiðslnanna trvggðar með sjóveðrétti, sbr. 2. tl. 256. gr. siglingalaganna nr. 56/1914. Varakröf- una miðaði stefnandi við það að grunngjald stefnda vegna lians í Mfeyris- og dánarbótasjóðinn nyti sjóveðréttar. Stefndi reisti framangreindar kröfur sínar á ]>vi, að stefnandi Iiafi að efni til verið hundinn við fyrrnefnda sátt og gæti þvi ekki síðar gcrt frekari kröfur fvrir hlið- stæðum dóini. Þá taldi stefndi, að stefnandi niætti við sjálfan sig sakast, að ágreiningur sá, semi upp hafi komiið í þessu máli, hafi ekki verið til lykta leiddur fyrir dómii í áðurnefndu máli, og heri honmn því að greiða máls- lcostnað i þessu máli. I forsendum dómsins sagði orðrétt: „Eftir því sem fyrir liggur í málinu, var lífeyris- og dánarbótasjóður skipstjóra og I. stýrimanna á skipum F. I. R. stofnaður á árinu 194'9. Greiðslur útgerðarmanna 162 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.