Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 74
1959, skal S heimilt að láta fullnægja sáttinni jneð aðför
að löguin".
Stefndi stóð ekki í skiluni með greiðslu skuldarinnar
skv. sátt þessari og hinn 9. febrúar 1960 var gert fjárnám
i b.v. A og h.v. V til tryggingar henni auk kostnaðar.
Nökkru síðar var b.v. V seldur á opinberu uppboði, og
við uppboðið koin frani af hálfu stefnanda krafa um að
fá framangreinda kröfu, kr. 7-l.S40.15, auk vaxta og alls
kostnaðar greidda sem sjóveðkröfu. Mótmæli komu fram
gegn því, að kröfunni fylgdi sjóveðréttur. 1 uppboðsrétti
Reykjavdkur þann 27. maí 1960 var tekið fyrir „að balda
áfrani rannsókn á lýstum kröfum í uppboðsandvirði b.v.
V“. Var þar ályktað að Vísa til úrlausuar isjó- og verzlun-
ardómis Reykjavíkur, hvort umrædd krafa nyti sjóveð-
réttar.
Stefnandi studdi frainangreindar kröfur s'inar þeiin rök-
um, að greiðslur útgerðarmanna i lifeyris- og dánarhóta-
sjóð skipsljóra og I. stýrimanna á skipum F. í. R. væru
raunvenilegar launauppbætur til þessara starfsmanna,
enda væru þær teknar upp í kjarasamninga aðilanna og
væru því kröfur til greiðslnanna trvggðar með sjóveðrétti,
sbr. 2. tl. 256. gr. siglingalaganna nr. 56/1914. Varakröf-
una miðaði stefnandi við það að grunngjald stefnda vegna
lians í Mfeyris- og dánarbótasjóðinn nyti sjóveðréttar.
Stefndi reisti framangreindar kröfur sínar á ]>vi, að
stefnandi Iiafi að efni til verið hundinn við fyrrnefnda
sátt og gæti þvi ekki síðar gcrt frekari kröfur fvrir hlið-
stæðum dóini. Þá taldi stefndi, að stefnandi niætti við
sjálfan sig sakast, að ágreiningur sá, semi upp hafi komiið
í þessu máli, hafi ekki verið til lykta leiddur fyrir dómii
í áðurnefndu máli, og heri honmn því að greiða máls-
lcostnað i þessu máli.
I forsendum dómsins sagði orðrétt:
„Eftir því sem fyrir liggur í málinu, var lífeyris- og
dánarbótasjóður skipstjóra og I. stýrimanna á skipum
F. I. R. stofnaður á árinu 194'9. Greiðslur útgerðarmanna
162
Tímarit lögfræðinga