Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 75
vegna þessara starfsmanna í sjóðinn voru skattfrjálsar, þar sem laun þeirra voru á þessum tíma orðin það há, að heinar iaunahækkanir til þeirra hefðu mestar farið í skatta. Voru greiðslur útgerðarmanna í sjóð þennan því raunverulega launauppbætur til viðkomandi skipstjóra og ■stýrimanna og nutu því sjóveðréttar, samanber áðurnefnt ákvæði siglingalaganna. Hins vegar verður að fallast á það hjá stefnda, að stefnandi sé bundinn við fyrrgreinda slátt að þvi er varðar sjóveðrétt í b.v. V til tryggingar kröfu hans á hendur stefnda af áðurgreindu tilefni, þó þannig, að rétt þykir, að sjóveðréttur nái einnig til 6% ársvaxta af þeim kr. 26.250.00, sem sjóveðréttur samkvæmt sátt- inni var bundinn við, þar sem ekki þykir sýnt, að stefn- andi hafi í sáttinni viljað falla frá sjóveðrétti fjTÍr vöxt- um af nefndri fjárhæð. Þá ber og að viðurkenna sjóveð- rétt fyrir áföllnum kostnaði við innheimtu skuldarinnar eftir að sáttin var gerð, og er óvefengjanlegt, að hann nemi áðurgreindum kr. 1.915.00. Þar sem b.v. V liefur verið seldur á nauðungaruppboði, færist sjóveðrétturinn yfir á uppboðsandvirði hans. Eftir öllum málavöxtum þykir rétt að málskostnaður falli nið- ur“. (Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 24. des. 1960). .1 höfðaði mál gegn þrotabúi Fiskveiðihlutafélagsins V og einstaklingnum T. J, sem var vélstjóri, liafði upphaf- lega stefnt áðurnefndu hlutafélagi, V, til greiðslu á kaup- eftirstöðvum ásamt vöxtum og málskostnaði. Síðar stefndi stefnandi eiganda bátsins m.b. S, áðurnefndum stefnda T, til þess að þola viðurkenningu sjóveðréttar í nefndum báti til tiTggingar á dómkröfunum. Meðan á rekstri máls- ins stóð, var bú hins stefnda hlutafélags tekið til gjald- þrotaskipta, en félagið hafði látið sækja þing í máhnu og engum andmælum hreyft gegn kröfum stefnanda á hendur því, en síðar féll þingsókn niður af hálfu félagsins. Dómur sá, sem hér verður reifaður, var kveðinn upp Tímarit lögfræðinga 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.