Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 76

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 76
þann 19. marz 1960. Stefna gagnvart hinu stefnda fisk- veiðahlutafélagi var útgefin þann 10. janúai- 1957. Samkvæmt auglýsingu í 12. tbl. LögbirtingaMaðsins, sem út kom 22. febrúar 1959, var skiptum lokið í þrotabúi nefnds fiskveiðiblutafélags hinn 12. þess mánaðar. Með vísan til þess sagði í dóminum að visa yrði málinu frá dúmi ex officio að því er þrotabúið varðaði og láta ináls- kostnað falla niður. Stefndi T krafðist aðallega sýknu af kröfum stefnanda og málskostnaðar, en til vara krafðist bann þess, að sjó- veðrétturinn yrði aðeins viðurkenndur fyrir kaupi stefn- anda sem háseta í 16 daga. Með brófi, dags. 14. desember 1955, hafði hið stefnda hlutafélag staðfest að hafa ráðið stefnanda sem eftirlits- mann með viðgerð og niðursetningu á vélum í m.s. S, en verk þessi áttu að fara fram i Sviþjóð. Eftir bréfinu skyldi kaup stefnanda fara eftir taxta vélstjóra um kaup í vöru- flutningum á fiskiskipum og reiknast frá 15. desember og til þess dags, er stefnandi kæmi aftur til Reykjavíkur. Dvalarkostnaður í Svíþjóð skyldi stefnanda reiknaður s. kr. 35.00 pr. dag og jafnframt skyldi belmingur kaupsins greiddur i sænskum krónum. Stefnandi kom fyrir dóm í málinu. Hann skýrði svo frá, að meðan bann hafi verið i Svílþjóð, hafi hann haft eftirlit með og unnið að niðursetningu nýri'ar vólar i fyrr- nefndan bát i stað annarrar, sem búið liafi verið að taka úr ibátnum, þegar bann kom út. Þá hafi hann og unnið að þvi að gera við stýri og stýrisleiðslur, að taka fram olíugeyma til viðgerðar, svo og að talca dýptarmæli, talstöð og rafgeyma úr bátnum og koma hlutum þessum til viðgerðar. Taldi bann sig yfirleitt hafa séð um og ann- azt öll þau störf, sem féllu undir venjuleg störf vélstjóra á skipum. 1 máli þessu kom fram, að samkvæmt skipshafnarskrá m.s. S var stefnandi innfærður sem háseti á skipið eina ferð frá útlöndum frá 15. febrúar til 1. april 1956, enda 164 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.