Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 77
þótt hann væri staddur úti í Sviþjóð, þegar innfærsla hans á skipshafnarskrá átti sér stað. Gerði stefnandi þá grein fyrir þessu, að ætlunin hafi verið, að hann yrði vélstjóri á skipinu í heimferð þess. Af þvi hafi ekki orðið. Með samkomulagi við forráðamenn skipsins hafi liann farið heim á undan því, þar sem skipið hafi frosið inni í Svi- þjóð og heimför þess liefði því getað dregizt um ófyrir- sjáanlegan tíma, en hann liafi verið ráðinn vélstjóri á annað skip hér heima. Hingað til Reykjavíkur hafi hann komið 2. marz 1956 með flugvél, er tafizt liafi tvo daga í Noregi vegna bilunar. Þannig hafi ekki komið til þess að stefnandi hafi starfað sem háseti á skipinu. Þá sagði stefnandi, að eftir að skipt hafði verið um vél i skipinu, hefði ]nd verið siglt innan skerja við Svíþjóð til þess að koma því nær rás í isinn, sem skip hafi hrotið sér inn til Gautaborgar. í þessari siglingu, sem átt liafi sér stað eftir 15. fehrúar 1956, hafði hann annazt vélstjórn á skipinu, en ekkert koni fram um það í málinu, hve sigl- ing þessi tók langan tíma. Stefndi T reisti kröfu sína um sýknu á því, að stefn- andi hefði aldrei í umræddri utanför verið skipverji á m.s. S i merkingu siglingalaganna, og liefði hann þvi ekki eignazt sjóveðrétt i skipinu fyrir kröfu sinni. Þá hélt stefndi T ])ví jafnframt fram, að sjóveðrétturinn, ef um hann hefði verið að ræða, hefði verið fyrndur, þegar málið á hendur honum var liöfðað. Niðurstaða máls þessa varð sú, að fallizt var á það með stefnda T, að stefnandi hafi ekki getað skoðaz t skipverji á skipinu i merkingu siglinga- laganna og liafi því sjóveðréttur ekki fylgt kaupkröfu hans, sbr. 2. fl. 236. gr. siglingalaganna. Var því stefndi T sýknaður í málinu, en eftir atvikum þótti rétt að máls- kostnaður félii niður. (Það atbugist, að hér var í sama dómi bæði frávísað og sýknað). (Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 19. marz 1960). Tímarit lögfræðinga 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.