Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 97

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 97
9.2.2.4 Tilvísun til gallareglna Þegar um vanheimild er að ræða, gilda, eins og í 1. mgr. segir, reglurnar um galla eftir því sem við getur átt. Er með því fyrst og fremst átt við reglumar í 30.-40. gr. um kröfur kaupanda vegna gallaðrar afhendingar. Hins vegar eiga hér ekki að jafnaði við með sama hætti reglur IV. kafla laganna um eiginleika söluhlutar, galla o.fl. Við mat á því, hvort um vanheimild er að ræða, verður sem áður segir að leggja það tímamark til grundvallar, sem leiðir af 21. gr. Á kaupandanum hvílir almenn skylda til þess að rannsaka söluhlut fyrir fram, sbr. ákvæði 20. gr., og einnig eftir afhendingu, sbr. 31. gr. Hafa ber þó í huga, að ekki er sjálfgefið, að vanheimild komi í ljós við venjulega rannsókn sölu- hlutar.111 9.2.2.5 Vitneskja kaupanda Hafi kaupandinn vitað um kvöð á samningstímanum, glatar hann ekki kröfu sinni vegna vanheimildar, ef hann hafði ástæðu til þess að ætla, að kvöðinni yrði aflétt fyrir afhendingu. I framkvæmd er það stundum svo, að kaupandi gerir alls ekki ráð fyrir því, að hlutur sé afhentur án allra kvaða, t.d þegar hann yfirtekur áhvílandi veð- skuldir á bát, sem keyptur er. í slíkum tilvikum eiga við reglur 1. mgr., sem gera ráð fyrir því, að kaupandinn geti ekki borið fyrir sig kvaðir og takmarkanir, sem leiða af samningi, sbr. orðalagið „nema leiða megi af samningi“. Stundum geta aðstæður verið þær, að kaupanda má vera það öldungis ljóst, að kvöð verði ekki aflétt. Gangi kaupandinn samt sem áður til samninga, án þess að gera nokkurn fyrirvara að þessu leyti, má líta svo á að hann hafi samþykkt kvöðina.112 9.2.2.Ó Tilkynningarfrestir I 2. málsl. 1. mgr. 41. gr. kpl. kemur fram, að reglan um tveggja ára tilkynn- ingarfrest skv. 2. mgr. 32. gr. gildir ekki að því er vanheimild varðar. í máls- greininni er engin tilvísun til 3. mgr. 32. gr. að því er varðar fimm ára tilkynn- ingarfrest. Það leiðir þó af samhenginu milli 32. og 41. gr., að fimm ára frest- urinn á heldur ekki við um vanheimild. Af þessu leiðir, að almennur tilkynn- ingarfrestur skv. 1. mgr. 32. gr. gildir hér.113 9.2.2.7 Bætur vegna upprunalegrar vanheimildar I 2. mgr. er sérstök bótaregla, sem á við um tjón af völdum upprunalegrar vanheimildar, sem kaupandinn hvorki vissi né mátti vita um. Á slíku tjóni ber seljandi hlutlæga ábyrgð, og skiptir ekki máli hvort um beint eða óbeint tjón er að ræða. Reglan svarar til 59. gr. laga nr. 39/1922, sem gilti þó aðeins 111 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 117. 112 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 117. 113 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 117. 353
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.