Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 101

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 101
bíllinn er afhentur, án þess að varadekkið fylgi með. Ef varadekkið er heima hjá seljanda, er enginn vafi á því, að seljanda ber að bæta úr gallanum, og þar sem hér er um gjaldgenga verslunarvöru að ræða, sem auðvelt er að útvega annars staðar, t.d. hjá bifreiðaumboði, ber seljanda að kaupa sambærilegt varadekk, ef það gamla er týnt. í ýmsum tilvikum af þessum toga getur það verið einfaldara og hagkvæmara fyrir kaupandann að bæta úr gallanum sjálfur með því að kaupa það, sem á vantar og krefja síðan seljandann um skaðabætur vegna þess kostn- aðar, sem hann hefur af þessu haft. Þótt í sjálfu sér megi bæta úr galla með viðgerð, getur kostnaðurinn, sem er því samfara, verið svo mikill, að hann verði ekki lagður á seljandann. Það gæti t.d. átt við, þegar kaupandinn er búsettur erlendis, og seljandinn yrði að senda starfsmenn sína þangað til viðgerðar. Oft verður einnig að líta til kostnaðar af viðgerð samanborið við söluverð hlutarins. Af þessum sökum verður viðgerð oft óhóflega kostnaðarsöm miðað við verð nýs hlutar af sömu tegund. Þetta á við um margar vörutegundir, sem ætlaðar eru til daglegrar notkunar. Sú stað- reynd, að kaupandi bjó á sama stað og seljandi, þegar kaup áttu sér stað, en kaupandinn flytur eftir kaup. hefur enga þýðingu í þessu sambandi, og leiðir því ekki til ríkari úrbótaskyldu en ella af hálfu seljanda. Skylda hans til úrbóta í slíkum tilvikum ræðst af heildarmati á því, hvort kostnaður og óhagræði af úrbótum telst ósanngjamt. Með sama hætti getur seljandi losnað undan úrbóta- skyldunni, ef úrbætur krefjast óvenju mikillar vinnu við að setja hlutinn upp og taka hann niður eða gera við hann. A hinn bóginn losnar seljandinn ekki, án þess að annað og meira komi til, undan úrbótaskyldunni við það eitt, að það er kostnaðarsamt að útvega varahluti og fylgifé, sem átti að fylgja með samkvæmt samningnum. Ef samningur gerir ráð fyrir því, að fjórir vetrarhjólbarðar fylgi seldum bíl, en bíllinn er afhentur án þess að hjólbarðamir fylgi, getur seljandinn ekki neitað að útvega hjól- barðana af þeirri ástæðu einni, að þeir eru dýrir í innkaupum. Seljandinn getur samkvæmt þessu ekki komið sér hjá kostnaði, sem hann í öllum tilvikum hefði þurft að bera, til þess að hlutur yrði afhentur gallalaus. Ef ráð var fyrir því gert í samningi, að fjórir notaðir vetrarhjólbarðar skyldu fylgja með við sölu bílsins, er seljandinn ekki skyldugur til þess að útvega fjóra nýja hjólbarða til réttra efnda á samningnum. Ef ekki er unnt að útvega fjóra hjólbarða í því ástandi, sem um var samið, verður kaupandinn að láta sér nægja skaðabætur eða afslátt. Atvik geta verið með þeim hætti, að úrbætur á ákveðnu tímamarki hafi í för með sér óhæfilegan kostnað eða óhagræði fyrir seljandann, ef bæta á úr strax eða mjög fljótt. Þannig getur það t.d. verið, þegar þörf er á viðgerð utan venju- legs verslunartíma, eða þar sem söluhlutur er tímabundið fjarri atvinnustöð seljanda. Raunhæft dæmi um þetta er söluhlutur, sem eðli sínu samkvæmt er ætlaður til nota á ákveðnum stöðum eða á ferðalögum, eins og algengt er með t.d. bíla og báta. I þessum tilvikum getur seljandinn ekki skilmálalaust hafnað úrbótum, en hann getur eftir atvikum farið fram á frest eða krafist þess, að 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.