Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 47
The right to marry and the right to found a family shall be guaranteed in accordance with the national laws governing the exercise of these rights. í ljósi orðalags 9. gr. væri nánast óhjákvæmilegt fyrir ESB-dómstólinn að veita samkynhneigðum pörum vemd undir 7. gr. ef þau eru gift og hafa stofnað fjölskyldu undir hollenskum eða belgískum lögum þrátt fyrir að MDE hafi ekki veitt samkynhneigðum pörum vernd undir 8. gr. MSE. Umfang 9. gr. réttinda- skrárinnar sem er víðtækara en 12. gr. MSE23 gæti þannig haft smitáhrif á 7. gr. réttindaskrárinnar þó að hin síðastnefnda eigi að hafa sama umfang að efni til og 8. gr. MSE. Að hafa stofnað fjölskyldu sem vemduð er af réttindaskránni, en vera svo neitað um friðhelgi fjölskyldunnar undir sömu skrá, fæli í sér þversögn sem gengi ekki upp. Fram hjá þessu verður ekki litið þó að réttindaskráin sé ekki (enn) lagalega bindandi. 3. LANDSLÖG UM SAMKYNHNEIGÐ PÖR 3.1 Bann við mismumm á grundvelli kynhneigðar Rétt eins og þróunin hefur orðið, þ.e. frá því að virða mannréttindi í að vemda þau og efla með sértækum aðgerðum, þá er bann við mismunun fyrsta skrefið í áttina að jafnrétti. Þegar mismunun á grundvelli kynhneigðar er skoðuð kemur í ljós að lands- og alþjóðalög hafa þróast sorglega hægt. Það er ekki lengra síðan en 2002 að refsingar vegna kynmaka samkynhneigðra voru afnumdar í Rúmeníu,24 og það var ekki fyrr en 1999 sem MSE komst að þeirri niðurstöðu að mismunun á grundvelli kynhneigðar félli undir 14. gr. MSE.25 Það er hins vegar miserfitt að framfylgja banninu um mismunun og var tekið eftir því, þegar ný ríki voru tekin inn í ESB í maí 2004, að mismunun á grund- velli kynhneigðar væri erfið viðureignar og að bann við slíkri mismunun hefði með vilja verið undanskilið nýrri löggjöf á Möltu, í Lettlandi og Slóvakíu.26 23 í 12. gr. MSE er tryggður réttur karla og kvenna til að stofna til hjúskapar og er túlkað af MDE sem „the traditional marriage between persons of opposite biological sex“. Sjá Rees gegn Bretlandi. (kæra nr. 9532/81), 49. mgr. Orðalag 9. gr. réttindaskrárinnar er aftur á móti hlutlausara. 24 Fréttatilkynning frá International Lesbian and Gay Association: Repeal of laws criminalising same-sex relationships in Romania steps up pressure for repeal of discriminatory laws in Cyprus, Hungary and Bulgaria. 2002. Aðgengileg á slóðinni http://www.ilga-europe.org/m7/media_ releases/2002-02-04-RomaniaRepeal.html. 25 Salgueiro da Silva gegn Portúgal. (kæra nr. 33290/96), 28. mgr. 26 „Taking a thematic approach to implementation, sexual orientation discrimination has proven the most controversial ground. Indeed, this was deliberately omitted from new legislation in Malta, Latvia and Slovakia". European Commission: Equality, Diversity and Enlargement: Report on measures to combat discrimination in acceding and candidate countries. 2003, bls. 37. Aðgengileg á slóðinni http://www.stop-discrimination.info/Fileadmin/pdfs/EqualDivEnlarge„en.pdf: 505
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.