Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 52
í orðum b-liðar er hvorki minnst á né útilokuð samkynhneigð pör en ljóst er að réttur þeirra takmarkast við staðfesta samvist og lagaumhverfi gistiríkisins. Þó að í greinargerð með tilskipuninni sé ekki minnst sérstaklega á samkyn- hneigð pör er tekið frant að fjölskyldugerðin sé að breytast, að de facto pör verði sífellt algengari og aðildarríkin hafi sett lög um skráningu sambúðaraðila. Jafnframt að Evrópuréttur geti ekki litið fram hjá þessari þróun.51 Tilskipunin er sett sameiginlega af ráði ESB og þingi ESB og í meðförum þessara tveggja stofnana kom upp ákveðinn ágreiningur um sögu þingsins. Á síðustu tveimur áratugum hefur þingið varið og komið á framfæri réttindum samkynhneigðra52 sem einkum má sjá af nýlegum skýrslum og ályktunum þingsins á sviði mannréttinda innan ESB. Árið 2000 beindi þingið því til aðildarríkjanna að tryggja samkynhneigðum pörum sömu réttindi og gagn- kynhneigðum pörum og að viðurkenna sambönd einstaklinga af sama kyni.53 Annað skref var tekið 2003 þegar þingið samþykkti umdeilda ályktun þar sem því er beint til aðildarríkjanna að koma í veg fyrir mismunun, sérstaklega þegar kemur að rétti til að stofna til hjúskapar og ættleiða börn.54 I ályktuninni var einnig bent á nauðsyn þess að viðurkenna sambönd utan hjúskapar hvort sem þau eru milli samkynhneigðra eða gagnkynhneigðra einstaklinga og að aðgerða þyrfti við til að þessi pör gætu nýtt sér rétt sinn til frjálsrar farar innan ESB.55 Skýrsla með ályktuninni benti enn fremur á að: In general terms, sooner or later the EU will have to take the necessary steps to allow same-sex couples to move freely without losing the rights granted them in their countries of origin.56 Það þarf því ekki að koma á óvart að þingið lagði fram margar breyt- ingartillögur við tilskipunina sem tóku á rétti samkynhneigðra para. Þingið lagði meðal annars til að b-liður greinar 2(2) væri víkkaður þannig að lög eða framkvæmd heimaríkis, en ekki aðeins gistiríkis, gætu gilt um hvort ógiftur maki teldist til fjölskyldumeðlima ESB ríkisborgara. I þessu sambandi benti 51 ibid., sjá athugasemdir með 2. gr. 52 European Parliainent: Working Paper on Prospects for an Anti-Discrimination Policy, bls. 23. Aðgengileg á slóðinni www.europarl.eu.int/workingpapers/soci/pdf/105„en.pdf. 53 European Parliament: Annual Report on respect for human rights in the European Union (1998-1999), mgr. 53 og 54. Aðgengileg á slóðinni http://www.euromedrights.net/english/Download/HARDER..EN.pdf. 54 Resolution on the situation as regards fundamental rights in the European Union, mgr. 77. Skjal 2002/2013(lNl). Ályktunin var samþykkt með 221 atkvæði gegn 195, 23 sátu hjá. 55 ibid., 81. mgr. 56 European Parlianient: Report on the situation as regards fundamental rights in the European Union. 2002. Skjal A5-0281/2003. 510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.