Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 91

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 91
A VIÐ OG DREIF (Dregist hefur úr hömlu að birta fundargerðir síðustu aðalfunda Lögfræð- ingafélags Islands og ársskýrslur stjórnar. Er þar við ritstjórann einan að sakast. Nú er bætt úr þessu og birtar fundargerðir aðalfunda áranna 2002, 2003 og 2004 og skýrslur stjórnar fyrir starfsárin 2002-2003 og 2003-2004.) AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2002 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands 2002 var haldinn á Grand Hótel í Reykjavík 6. nóvember. Kristján Gunnar Valdimarsson formaður bauð gesti velkomna og lagði fram tillögu um að Helgi Jóhannesson yrði fundarstjóri. Var það samþykkt einróma og tók hann við fundarstjóm. Gengið var til áður auglýstrar dagskrár sem var eftirfarandi: 1. Skýrsla stjómar. Kristján Gunnar Valdimarsson, formaður félagsins, kynnti skýrsluna og sagði frá starfsemi félagsins undanfarið ár. 2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélags Islands og Tímarits lögfræð- inga. Helgi I. Jónsson gjaldkeri kynnti reikninga félagsins. Steinunn Guð- bjartsdóttir framkvæmdastjóri tímaritsins kynnti reikninga þess. Fundarstjóri opnaði umræðu um reikninga LI og TL. Hann lagði reikninga LÍ fram til samþykktar og voru þeir samþykktir. Lagði hann þá fram reikninga TL og voru þeir samþykktir. Tillaga var lögð fram um að árgjald LÍ yrði áfram kr. 3.500 og var það samþykkt. 3. Kosning stjórnar og varastjómar. Fundarstjóri kynnti tillögu stjómar um nýja stjóm: Kristján G. Valdimarsson yrði formaður - var samþykkt ein- róma. Benedikt Bogason varaformaður og var það samþykkt einróma. Aðrir stjómarmenn voru tilnefndir og kosnir sem meðstjórnendur: Helgi I. Jóns- son, Steinunn Guðbjartsdóttir, Aslaug Björgvinsdóttir, Jóhann Benediktsson og Kristján Andri Stefánsson. Varastjórn var kosin: Arnljótur Björnsson hæstaréttardómari, Eiríkur Tómasson prófessor, Hallvarður Einvarðsson hrl., Hrafn Bragason hæstaréttardómari, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., Stefán M. Stefánsson prófessor og Þór Vilhjálmsson, dómari við EFTA-dómstólinn. 4. Kosning tveggja endurskoðenda. Helgi V. Jónsson hrl. og Kristín Briem hrl. voru kjörin. Til vara Allan Vagn Magnússon héraðsdómari og Skúli Guð- mundsson skrifstofustjóri. 5. Önnur mál. Nýkjörinn formaður tók til máls og þakkaði félagsmönnum stuðninginn. 6. Fundi slitið. AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2003 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands 2003 var haldinn á Grand Hótel í Reykjavík 27. nóvember. Kristján Gunnar Valdimarsson, formaður félagsins, bauð gesti velkomna og lagði fram tillögu um að Arnljótur Björnsson yrði 549
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.