Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 93

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 93
LÍ bomir upp til samþykktar og samþykktir. Reikningar TL voru bomir upp til samþykktar og samþykktir. 4. Kosning stjómar. Tillaga stjórnar: Kristján Gunnar Valdimarsson formaður, Benedikt Bogason varaformaður. Meðstjómendur: Helgi I. Jónsson, Kristín Edwald, Áslaug Björgvinsdóttir, Ingimundur Einarsson og Kristján Andri Stefánsson. Þar sem ekki voru gerðar aðrar tillögur var tillaga stjómar samþykkt með lófaklappi. Tillaga stjómar um varamenn stjórnar: Eiríkur Tómasson prófessor, Hallvarður Einvarðsson hrl., Hrafn Bragason hæsta- réttardómari, Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari, Stefán Már Stefánsson prófessor, Þór Vilhjálmsson, fyrrverandi dómari við EFTA dómstólinn og Dögg Pálsdóttir hrl. Tillagan var samþykkt með lófaklappi. Endurskoðendur voru kosin: Helgi V. Jónsson og Steinunn Guðbjartsdóttir. Varaendurskoðendur kosnir: Allan Vagn Magnússon héraðsdómari og Skúli Guðmundsson skrifstofustjóri. Samþykkt með lófaklappi. 5. Lagabreytingar. Sökum tímaskorts reyndist stjóm ekki unnt að leggja til lagabreytingar. M.a. eru flóknar ákvarðanir sem þarf að taka, m.a. vegna meiri fjölbreytileika í lögfræðinámi, BA-prófs í lögfræði, viðskiptalögfræði o.fl. Varafonnaður kallaði eftir sjónarmiðum fundarins. Fundarstjóri kom með skoðun sína og taldi mikilvægt að allir ættu erindi í LI sem hefðu lögfræðigrunn. 6. Önnur mál. Enginn kaus að tjá sig. 7. Aðalfundi slitið. SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2002-2003 1. Almenn stjórnarstörf Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar skipti hún þannig með sér verkum: Helgi I. Jónsson gjaldkeri, Steinunn Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Áslaug Björgvinsdóttir ritari. Jóhann Benediktsson og Kristján Andri Stefánsson voru meðstjórnendur. Á aðalfundinum var Kristján Gunnar Valdimarsson kosinn formaður og Benedikt Bogason varaformaður. Á starfsárinu hafa verið haldnir 12 stjómarfundir auk þess sem stjómarmenn hafa milli funda sinnt ýmsum málefnum félagsins.1 Félagsmenn LI eru nú 994 að tölu. Þar af eru 287 áskrifendur að Tímariti lögfræðinga en í heildina eru 580 áskrifendur. Ætla má að fjöldi lögfræðinga í landinu sé um 1400-1500 þannig að 60%-70% eru í félaginu. í desember 2002 var nýútskrifuðum lögfræðingum boðin félagsaðild í móttöku í desember 2002 og gekk það mjög vel. Það hefur sýnt sig að lög- fræðingar vilja vera í tengslum við kollega sína og til þessa hefur LI verið kjör- inn vettvangur. 1 Stjómarfundir: 6. febrúar, 6. mars, 3. apríl, 8. maí, 5. júní, 3. júlí, 20. ágúst, 18. sept. 24. nóv. 551
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.