Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 95

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 95
Frummælendur voru Páll Hreinsson prófessor og Skúli Mangússon, lektor við lagadeild HÍ. Fundur um hið svonefnda „lögmannafrumvarp“ var haldinn 27. febrúar sl. og mættu um 100 manns. Frummælendur voru Eiríkur Tómasson prófessor, forseti lagadeildar HI, Þórður Gunnarsson, forseti lagadeildar HR, og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst. Þann 2. apríl var haldinn fræðafundur þar sem dr. Oddný Mjöll Amardóttir kynnti helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar um jafnræðisregluna. „Framtíð höfunda- réttar og annarra hugverkaréttinda í Evrópu“ var yfirskrift morgunverðarfundar sem LÍ hélt ásamt Höfundaréttarfélagi Islands og Samtökum um vemd eigna- réttinda á sviði iðnaðar (SVESI) þann 14. október sl. Gestur jólafundar að þessu sinni var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Reykjavíkur. Málþing Lögfræðingafélags Islands var haldið á Hótel Nordica í Reykjavík föstudaginn 26. september 2003 í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla íslands. Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „Mannréttindasáttmáli Evrópu í 50 ár og áhrif hans á íslenskan rétt“, en fyrirlesarar voru Luzius Wildhaber, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, Þór Vilhjálmsson, fyrrv. varaforseti Mannréttindadómstóls Evrópu, Davíð Þór Björgvinsson prófessor, Björg Thorarensen prófessor og Nina Holst-Christensen, lektor og skrifstofustjóri á lagaskrifstofu danska dómsmálaráðuneytisins. Rúmlega 100 manns mættu til þátttöku en málþinginu lauk með kokkteilboði dómsmálaráðuneytisins. 6. Samskipti við systurfélög á Norðurlöndum Framkvæmdastjórar félaganna á Norðurlöndum hittast árlega og ræða starfsemi sína og að þessu sinni var komið að því að þeir sæktu Island heim. Fundurinn var haldinn 12.-15. júní sl. og gekk mjög vel, en skrifstofa LI sá um alla skipulagningu. Að þessu sinni var lögð áhersla á hvemig félögin miðluðu upplýsingum til félagsmanna sinna auk þeirra þátta sem snúa að rekstri skrifstofanna. Það var mjög áhugavert að sjá og heyra hvaða mál voru efst á baugi í hverju landi, en t.d. hefur finnska lögfræðingafélagið staðið í skipu- lagsbreytingum og tilvistarkreppu því samfara. Svíum og Finnum var tíðrætt um kulnun í starfi en það er sífellt að verða algengara að lögfræðingar á besta aldri hætta í störfum sínum vegna of mikils álags. DJ0F í Danmörku hefur víðtæka bókaútgáfu og stefnir að því að lögfræðinemar, og reyndar úr fleiri greinum, verði félagsmenn og verði það alltaf upp frá því. Þeir hafa t.d. 20% afslátt af bókaútgáfu sinni til félagsmanna, sérstaklega hagstæðar fjölskyldu- tryggingar, kreditkort og fleira. Þetta var mjög áhugaverður fundur og margt hægt að læra af nágrannaþjóðum okkar. 7. Útgáfustarfsemi 7.1 Lögfræðingatal Til stendur að gefa út Lögfræðingatal fyrir árin 1995-2003. Beiðni ritstjómar um 1.400.000 króna fjárframlag til verksins, sem ætlunin er að endugreiða félag- 553
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.