Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 96

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 96
inu með höfundartekjum lögfræðingafélagsins vegna sölu Lögfræðingatalsins, var samþykkt af stjóminni á haustmánuðum. 7.2 Tímarit lögfræðinga Stjórn LI hefur stefnt að því að setja ritrýnireglur fyrir Tímarit lögfræðinga. Flestar greinar sem þar birtast eru ekki ritrýndar og greinamar því ekki metnar á fullnægjandi hátt til fræðistarfa. Nú er hægt að kaupa heildarsafn tímaritsins og er verð þess 86.000 kr. án vsk. Stjómin hefur ákveðið að liafa það á tilboði og láta það kosta 35.000 kr. með vsk. Til stendur að auglýsa safnið á þessu tilboði en þar sem lager TL var á hrakhólum á árinu varð ekkert úr því í bili. Við misstum leiguhúsnæði sem við höfðum á Seltjamamesi og komum lagemum fyrir til bráðabirgða um tíma. Nú hefur lagerinn verið fluttur einu sinni enn og er nú í góðum geymslum í Kópa- vogi sem vonandi verður til frambúðar. Akveðið var á síðasta aðalfundi að skoða þyrfti stöðu Tímarits lögfræðinga sérstaklega þar sem rekstur þess hefur gengið erfiðlega. Stjórnin ákvað að hækka áskriftarverð blaðsins og hækka verð á styrktarlínum og er vonast eftir að blaðið verði rekið án taps í ár. 8. Lokaorð Svo sem skýrsla félagsins ber með sér hefur starfsemi lögfræðingafélagsins verið öflug síðastliðið starfsár og það er ánægjuefni að málþing félagsins og fræðafundir hafa almennt verið vel sóttir. Það hlýtur að vera meginhlutverk félagsins að bjóða fræðsluefni sem höfðar til sem flestra félagsmanna og jafn- framt að taka til umfjöllunar nýmæli í íslenskum rétti og þróun réttarins. 8.1 Næsta starfsár Mig langar að horfa aðeins til næsta árs en mörg verkefni bíða félagsins. Fyrst ber að nefna að rétta við fjárhag tímaritsins en því miður var tap af þeim rekstri of mikið árið 2002. Það stefnir í mun betri afkomu á þessu ári þar sem búið er að hækka áskriftargjald í 4.200 kr., sem mun leiða til þess að áskriftar- gjöld hækka um tæplega 700 þúsund krónur. Það er töluverð vinna í kringum tímaritið á skrifstofu félagsins og stjómin hefur verið að velta því fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að hafa annað áskriftar- verð á tímaritinu til þeirra sem eru í félaginu. Margar stofnanir og fyrirtæki em áskrifendur en leggja ekkert til skrifstofurekstrarins eins og hinn almenni félagsmaður gerir. Auk þess hafa margir aðgang að TL hjá þessum stofnunum sem gerir það að verkum að einstaklingarnir eru ekki áskrifendur að tímaritinu. Gera þarf átak í að selja heildarsafn TL á tilboði, en félagið á til allt of mikinn lager nteð kostnaði því tilheyrandi. Fleimasíða lögfræðingafélagsins hefur legið niðri undanfarið, en fljótlega verður farið í endurgerð hennar. Stefnt er að því að hún kosti sig sjálf með auglýsingum. 554
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.