Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 23
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Ný fléttivél í framleiðslusal Hampiðjunnar. Nýtt „Magnet" fyrir togarana Nýjungar eru stöðugt að koma fram hjá Hampiðjunni og Guðmundur upplýsir að á næstu vikum muni fyrir- tækið bjóða nýja línu trollneta úr efni sem kallað er Magnet. „í Magnet er garnið grennra en var áður, en við höfum náð að auka hnútastyrkinn umtalsvert. Réttasta viðmiðunin í þeim efnum er að í hefð- bundnum togaratrollum er notað 4 mm garn sem er með slitstyrk upp á 275 kíló í hnútastyrk en í Magnet bjóðum við 3,4 mm garn sem hefur hnútastyrk upp á 310 kíló. Til viðbótar við þetta er netið 8% léttara en var áður þannig að hér er óhætt að tala um umtalsverða byltingu sem er framundan fyrir togarana." veiðarfærarannsóknir vegna þess að meiri og betri upplýsingar um veiðar- færi stuðla að betri þróun veiðarfæra og betri árangri við veiðar." Hluti af vöruþróuninni hefur einnig farið fram í tilraunatönkum og er farið reglulega í tankana í Kanada og í Dan- mörku. Þar gefst tækifæri til að skoða módel af mismunandi trollum og þar hittast oft menn frá öllum heimshorn- um og það er ekki síður mikilvægt en veiðarfæraþátturinn. Ofurefnið kemur víðar við sögu Með nýja dyneema þræðinum hefur orðið bylting í veiðarfæragerð. Efnið dyneema er í daglegu tali nefnt „ofur- efni" vegna mikla styrks sem það hef- ur. Dynex er vöruheiti á framleiðslu Hampiðjunnar úr dyneema-þræðinum en dynex er til dæmis notað í Gloríu- flottrollin, giisa og nú einnig í grand- ara á risatogurum við Hjaltlandseyjar og Skotland. „Við höfum líka þróað dynex-net hér heima og fyrir millistærð af bátum hefur sú þróun valdið byltingu. Vegna minna viðnáms netanna hafa bátarnir getað komið sér upp stærri trollum og þar með aukið árangurinn við veiðar. Sem dæmi um þetta má nefna Car- men og Albatross trollin sem notuð hafa verið með góðum árangri á tog- bátum hér við land. Dyneema efnið eigum við eftir að sjá í fleiri þáttum veiðarfæragerðarinnar í framtíðinni." Gloríutrollin skapa Hampiðjunni sérstöðu Á netaverkstæði Hampiðjunnar eru framleidd Gloríuflottroll fyrir útgerðir hér heima og erlendis. Til viðbótar er þjónusta við tvö útgerðarfyrirtæki sem notið hafa netagerðarþjónustu Hamp- iðjunnar frá fornu fari en þess utan NGAIU 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.